Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Listera ovata
Ćttkvísl   Listera
     
Nafn   ovata
     
Höfundur   (L.) R. Br., Hort. Kew. 5: 201 (1813)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Eggtvíblađka
     
Ćtt   Orchidaceae (Brönugrasaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Ophrys ovata L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í lyngmóum, kjarri, skóg- og graslendi.
     
Blómlitur   Gulgrćnleitur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20-0.45 (-0.60) m
     
 
Eggtvíblađka
Vaxtarlag   Allstór, grćnleit jurt međ tveim blöđum neđan stöngulmiđju, oftast neđarlega á stönglinum, 20-45 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin heilrend, gagnstćđ, bogstrengjótt, sporbaugótt-egglaga, 6-12 sm á lengd og 2,5-6 sm á breidd. Blómin gulgrćn í 5-8 sm löngum, mjög gisnum blómklasa efst á stönglinum. Blómleggir og stöngull kirtilhćrđur. Blómhlífarblöđin 5, upprétt, grćnleit, 3-4 mm á lengd og ljósmóleitri 6-10 mm langri, klofinni neđri vör. Frćvan myndar stuttan knapp undir blómhlífinni. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Hjartatvíblađka. Hjartatvíblađkan međ mun minni, hjartalaga blöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf en nokkuđ dreifđ um landiđ, ófundin á Norđausturlandi frá Tjörnesi austur í Vopnafjörđ. Friđlýst. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Rússland, Kanada, Chad, Evrópa, Indland, Bali, Mexíkó, Nýja Sjáland, Úkraína, N Ameríka ov.
     
Eggtvíblađka
Eggtvíblađka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is