Halldór Laxness "Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."
|
Ættkvísl |
|
Berberis |
|
|
|
Nafn |
|
thunbergii |
|
|
|
Höfundur |
|
DC. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Sólbroddur |
|
|
|
Ætt |
|
Mítursætt (Berberidaceae) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Runni |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur með rauð slikju |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní (lok maí í bestu árum) |
|
|
|
Hæð |
|
1 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lauffellandi runni, allt að 1 m á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Greinar eru kantaðar, dökkrauðar, greyptar, þyrnar stakir. Lauf allt að 2×1,5 sm, egglaga, snubbótt, heilrend, ólífugræn ofan, grá-nöbbótt neðan. Blóm allt að 5 talsins, í hálfsveip, gul með rauða slikju. Aldin legglaus, sporvala, rauð, glansandi, allt að 8 mm. Enginn stíll. Þolir vel klippingu eins og aðrir broddar, falleg rauð ber að hausti. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Japan. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, vel framræstur, meðalfrjór. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
Ónæmur fyrir ryðsvepp. |
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sumargræðlingar, haustsáning, 10 sm græðlingar með hæl síðsumars |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, stakstæð, blönduð beð, brekkur |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni, sú eldri var fengin úr gróðrarstöð 1981 og gróðursett í beð það sama ár. Hefur kalið ögn flest ár einkum framan af en ekkert í seinni tíð. Til hinnar var sáð 1995 og hún gróðursett í beð 2004. --- |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
'Atropurpurea' - blóðbroddur, yrki með blá-rauðfjólublá blöð hefur verið lengi í ræktun hérlendis. Önnur yrki eru t.d. 'Erecta' upprétt planta, 'Green Ornament' dökk grænt lauf, 'Vermilion' skær rauðir haustlitir, 'Dart's Red Lady' purpurarauð blöð - síðar skarlatsrauð, 'Red Chief' upprétt planta að 2 m, 'Harlequin' þéttvaxin planta, 'Pink Queen' með flekkótt og rauðleit blöð, 'Rose Glow' flekkótt, 'Silver Beauty' smávaxið yrki, 'Atropurpuea Nana' smágert yrki, 'Aurea' gullið, 'Green Carpet' lágvaxið yrki og útbreitt, 'Kobold', 'Minor' aðeins um 25 sm háar plöntur, 'Red Pillar' rauðleit blöð, 'Golden Ring' blöð með gullnum kanti og fleiri mætti nefna. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|