Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Lolium perenne
Ćttkvísl   Lolium
     
Nafn   perenne
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 83 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vallarrýgresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Festuca anglica E. H. L. Krause Lolium tenue L. Lolium vulgare Host Lolium perenne var. compositum Lolium perenne var. ramosum Sm. Lolium perenne var. tenue (L.) Huds.
     
Lífsform   Fjölćrt gras (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Slćđingur viđ bći í röskuđu landi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.20 - 0.60 m
     
 
Vallarrýgresi
Vaxtarlag   Fjölćrt gras sem myndar smáţúfur, 20-60 sm á hćđ. Skriđulur jarđstönglar.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, dökkgrćn međ opnum slíđrum. Samax 10-20 sm á lengd međ 15-25 smáöxum, hvert um 1 sm ađ lengd og 6-8 blómum. Neđri blómögn týtulaus. Blómgast í júní-júlí. 2n=14.
     
Jarđvegur   Frjór, rakur jarđvegur í sól (ţolir ekki skugga).
     
Heimildir   2,9,HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025676
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Slćđingur frá sáđsléttum og vegsáningum sem helst ađ jafnađi ekki viđ nema skamma hríđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, N Ameríka, N Afríka, Evrópa.
     
Vallarrýgresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is