Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Ćttkvísl |
|
Lolium |
|
|
|
Nafn |
|
perenne |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 83 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vallarrýgresi |
|
|
|
Ćtt |
|
Poaceae (Grasaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Festuca anglica E. H. L. Krause
Lolium tenue L.
Lolium vulgare Host
Lolium perenne var. compositum
Lolium perenne var. ramosum Sm.
Lolium perenne var. tenue (L.) Huds. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćrt gras (einkímblöđungur) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Slćđingur viđ bći í röskuđu landi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.20 - 0.60 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćrt gras sem myndar smáţúfur, 20-60 sm á hćđ. Skriđulur jarđstönglar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ţykk, dökkgrćn međ opnum slíđrum. Samax 10-20 sm á lengd međ 15-25 smáöxum, hvert um 1 sm ađ lengd og 6-8 blómum. Neđri blómögn týtulaus. Blómgast í júní-júlí. 2n=14. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, rakur jarđvegur í sól (ţolir ekki skugga). |
|
|
|
Heimildir |
|
2,9,HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025676 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Slćđingur frá sáđsléttum og vegsáningum sem helst ađ jafnađi ekki viđ nema skamma hríđ.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, N Ameríka, N Afríka, Evrópa. |
|
|
|
|
|