Jón Thoroddsen - Barmahlíđ

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Luzula arcuata
Ćttkvísl   Luzula
     
Nafn   arcuata
     
Höfundur   Swartz, Summa Veg. Scand. vol. 13. 1814.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Boghćra
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Juncoides arcuata (Wahlenb.) Druce; Juncus arcuatus Wahlenb.;
     
Lífsform   Fjölćr (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex á melum, móum og flögum hátt til fjalla, algeng ofan viđ 600-700 m..
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05 - 0.20 (-0.30) m
     
 
Boghćra
Vaxtarlag   Léttţýfđ og léttskriđul, fíngerđ hćra. Stráin grönn međ dökkbrúnum slíđrum, 3-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin stinn, ţráđmjó eđa ađeins um 1 mm á breidd, oftast hárlaus. Mörg, smá, legglöng, bogsveigđ blómhnođu, á hárfínum leggjum og eitt legglaust hnođa í miđjum skúfnum. Blómhlífarblöđin ljósbrún, ydd og lensulaga. Hýđiđ nćr hnöttótt, ljósbrúnt. Frjóhnappar jafnlangir frjóţráđum. Blómgast í júní-júlí. 2n = 48
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr, http://www.dnr.wa.gov/nhp/refdesk/fguide/pdf/luzarc.pdf
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng hátt til fjalla um allt land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk svćđi og fjöll í Evrópu og N Asíu; N Ameríka, Japan, Kórea, Kína.
     
Boghćra
Boghćra
Boghćra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is