Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós "Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."
|
Luzula multiflora ssp. multiflora
Ættkvísl |
|
Luzula |
|
|
|
Nafn |
|
multiflora |
|
|
|
Höfundur |
|
(Ehrh.) Lej., Fl. Spa vol. 1, 169. 1811. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. multiflora |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vallhæra |
|
|
|
Ætt |
|
Juncaceae (Sefætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Gymnodes multiflora (Ehrh.) Fourr.; Juncoides multiflora (Ehrh.) Druce; Juncus multiflorus (Ehrh.) Hoffm.; Luzula jilongensis K.F.Wu; Luzula campestris subsp. carpetana Rivas Mart.; Luzula campestris subsp. multiflora (Ehrh.) Schübl. & M.Martens; Juncoides campestris var. multiflora (Ehrh.) E.Sheld.; Juncus campestris var. multiflorus Ehrh.; Luzula intermedia var. multiflora (Ehrh.) Spenn.; Luzula multiflora var. intermedia Koidz.; |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt (einkímblöðungur) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
|
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní |
|
|
|
Hæð |
|
0.10 - 0.40 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stráin 10-40(-50) sm, oftast, bein, mörg saman í þéttum toppum ( ± þétt þýfð). Léttskriðul með ofanjarðarrenglum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Grunnlauf 3.5-12 cm x 2-6 mm. Stönglublöðin jafnhá eða aðeins hærri en blómskipan. Blómhnoðu 3-16 (hvert með 8-16 blóm), 1-2 nær stilklaus en hin hnoðun með áberandi stilkum. Blómstilkar uppréttir eða skástæðir. Blómhlífarblöðin ryðbrún eða ljóst rauðbrún. 2n = 36 |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200027421 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algeng um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía ov. |
|
|
|
|
|