Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ćttkvísl |
|
Milium |
|
|
|
Nafn |
|
effusum |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 1: 61. 1753. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Skrautpuntur |
|
|
|
Ćtt |
|
Poaceae (Grasaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Milium effusum var. violaceum Holler |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr grastegund (einkímblöđungur) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í skóglendi, gróđursćlum hvömmum, kjarri, urđum og hraunbollum. Fremur sjaldgćf, algengari norđanlands en sunnan. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.9 - 1.5 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćrt, bláleitt og ljósgrćnt gras, algerlega hárlaust. Stráin uppsveigđ og grönn og blöđótt langt upp eftir, 0,9-1,5 m á hćđ, ađeins skriđult og lausţýft. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ţunn, breiđ, flöt og oftast snörp beggja vegna og ćtíđ á röndunum, 5-15 mm á breidd. Slíđurhimnan allt ađ 3-7 mm löng, tirjótt ađ ofan eđa odddregin.
Punturinn 25-35 sm á lengd, keilulaga, gisinn međ löngum og mjúkum greinum og legglöngum, smáum, gulgrćnum eđa dálítiđ bláleitum og einblóma smáöxum. Smáöxin grćn eđa gulgrćn, sívöl, týtulaus, einblóma,. Axagnirnar grćnar, ţrítauga, hvelfdar, 2,5-3,5 mm á lengd. Blómagnirnar styttri, gljáandi. Blómgast í júní-júlí. 2n = 14, 28.
LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekktur á puntinum og breiđum blöđum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
Frjór, rakur en vel framrćstur. |
|
|
|
Heimildir |
|
2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025709 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allvíđa í útsveitum á Norđurlandi og Vestfjörđum, annars sjaldgćfur.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, Evrópa, N Ameríka. |
|
|
|
|
|