Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Milium effusum
Ćttkvísl   Milium
     
Nafn   effusum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 61. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skrautpuntur
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Milium effusum var. violaceum Holler
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í skóglendi, gróđursćlum hvömmum, kjarri, urđum og hraunbollum. Fremur sjaldgćf, algengari norđanlands en sunnan.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.9 - 1.5 m
     
 
Skrautpuntur
Vaxtarlag   Fjölćrt, bláleitt og ljósgrćnt gras, algerlega hárlaust. Stráin uppsveigđ og grönn og blöđótt langt upp eftir, 0,9-1,5 m á hćđ, ađeins skriđult og lausţýft.
     
Lýsing   Blöđin ţunn, breiđ, flöt og oftast snörp beggja vegna og ćtíđ á röndunum, 5-15 mm á breidd. Slíđurhimnan allt ađ 3-7 mm löng, tirjótt ađ ofan eđa odddregin. Punturinn 25-35 sm á lengd, keilulaga, gisinn međ löngum og mjúkum greinum og legglöngum, smáum, gulgrćnum eđa dálítiđ bláleitum og einblóma smáöxum. Smáöxin grćn eđa gulgrćn, sívöl, týtulaus, einblóma,. Axagnirnar grćnar, ţrítauga, hvelfdar, 2,5-3,5 mm á lengd. Blómagnirnar styttri, gljáandi. Blómgast í júní-júlí. 2n = 14, 28. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekktur á puntinum og breiđum blöđum.
     
Jarđvegur   Frjór, rakur en vel framrćstur.
     
Heimildir   2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200025709
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa í útsveitum á Norđurlandi og Vestfjörđum, annars sjaldgćfur. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Asía, Evrópa, N Ameríka.
     
Skrautpuntur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is