Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Minuartia biflora
Ćttkvísl   Minuartia
     
Nafn   biflora
     
Höfundur   (L.) Schinz. & Thell., Bull. Herb. Boissier ser. 2, 7: 404. 1907.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjallanóra
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti   Alsine biflora (L.) Wahlenb. Lidia biflora (L.) A Stellaria biflora L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í deigum holtum og í rökum moldarflögum oftast til fjalla og heiđa.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.01-0.07 m
     
 
Fjallanóra
Vaxtarlag   Smávaxin fjölćr jurt, sem vex í litlum, ţéttum ţúfum. Stönglar stuttir og grófir, kirtilhćrđir og dúnhćrđir, 1-7 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjólensulaga eđa striklaga, gagnstćđ. Blómin hvít, yfirleitt eitt eđa tvö á stöngulendum, 4-6 mm í ţvermál, blómleggir alltaf stutthćrđir. Krónublöđin útstćđ, á lengd viđ bikarblöđin eđa ađeins lengri. Bikarblöđin ţrítauga, snubbótt, grćn. Frćflar 10, frćvan oftast međ ţrem til fjórum stílum. Aldiniđ klofnar í ţrjár til fjórar tennur viđ ţroskun. Hýđiđ oftast helmingi lengra en bikarinn. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Melanóra & Langkrćkill. Fjallanóran ţekkist frá melanóru á ţví ađ hún er alveg grćn (ekki móbrún eins og melanóran) og á ţví ađ bikarblöđin eru ávöl í endann en ekki oddhvöss eins og á melanóru. Ţekkist frá Langkrćkli á stćrri blómum, lengri bikarblöđum og ţrem stílum í stađ fimm.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa til fjalla um meirihluta landsins, ţó sjaldséđ á Suđvestur- og Suđurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.:
     
Fjallanóra
Fjallanóra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is