Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
|
Ćttkvísl |
|
Minuartia |
|
|
|
Nafn |
|
stricta |
|
|
|
Höfundur |
|
(Swartz) Hiern, J. Bot. 37: 320. 1899. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Móanóra |
|
|
|
Ćtt |
|
Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Basionym:
Spergula stricta Swartz
Synonym(s):
Alsine stricta (Swartz) Wahlenb.
Spergula stricta Swartz |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í deigum holtum og flagsárum í mólendi, einkum til fjalla. Fremur sjaldgćf og finnst helst á Norđur- og Norđausturlandi en er sjaldséđ eđa ófundin í öđrum landshlutum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.03-0.08 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Öll jurtin er meira eđa minna rauđfjólublá. Einblóma, uppréttir eđa skástćđir stönglar, gláandi grćnir eđa fjólubláir međ löngum liđum, 3-8 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin gagnstćđ, snubbótt, taugalaus, striklaga, oftast meira eđa minna rauđblá.
Blómin hvít, 4-5 mm í ţvermál á hárlausum löngum blómleggjum. Krónublöđin og hýđiđ álíka löng og bikarblöđin. Bikarblöđin taugalaus, ydd, dökkfjólubláleit. Frćflar 10. Frćvan međ ţrem stílum og verđur ađ hýđi sem opnast međ ţrem tönnum. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Melanóra. Móanóra ţekkist á engum upphleyptum strengjum á blöđunum og á ţví ađ bikarblöđin eru ekki eins oddhvöss og oftast ofurlítiđ krókbeygđ í endann. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Fremur strjál, en finnst vítt og breitt inn til landsins og á hálendinu á Norđur- og Austurlandi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Kanada, Grćnland, Mexíkó, N Evrópa - A Rússlands, Tyrkland |
|
|
|
|
|