Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Minuartia stricta
Ćttkvísl   Minuartia
     
Nafn   stricta
     
Höfundur   (Swartz) Hiern, J. Bot. 37: 320. 1899.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Móanóra
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Spergula stricta Swartz Synonym(s): Alsine stricta (Swartz) Wahlenb. Spergula stricta Swartz
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í deigum holtum og flagsárum í mólendi, einkum til fjalla. Fremur sjaldgćf og finnst helst á Norđur- og Norđausturlandi en er sjaldséđ eđa ófundin í öđrum landshlutum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.03-0.08 m
     
 
Móanóra
Vaxtarlag   Öll jurtin er meira eđa minna rauđfjólublá. Einblóma, uppréttir eđa skástćđir stönglar, gláandi grćnir eđa fjólubláir međ löngum liđum, 3-8 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, snubbótt, taugalaus, striklaga, oftast meira eđa minna rauđblá. Blómin hvít, 4-5 mm í ţvermál á hárlausum löngum blómleggjum. Krónublöđin og hýđiđ álíka löng og bikarblöđin. Bikarblöđin taugalaus, ydd, dökkfjólubláleit. Frćflar 10. Frćvan međ ţrem stílum og verđur ađ hýđi sem opnast međ ţrem tönnum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Melanóra. Móanóra ţekkist á engum upphleyptum strengjum á blöđunum og á ţví ađ bikarblöđin eru ekki eins oddhvöss og oftast ofurlítiđ krókbeygđ í endann.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur strjál, en finnst vítt og breitt inn til landsins og á hálendinu á Norđur- og Austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Kanada, Grćnland, Mexíkó, N Evrópa - A Rússlands, Tyrkland
     
Móanóra
Móanóra
Móanóra
Móanóra
Móanóra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is