Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Myosotis arvensis
Ćttkvísl   Myosotis
     
Nafn   arvensis
     
Höfundur   (L.) Hill., Veg. Syst. 7: 55. 1764.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gleym-mér-ei
     
Ćtt   Boraginaceae (Munablómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Myosotis scorpioides L. Synonym(s): Myosotis scorpioides L. Myosotis intermedia Link
     
Lífsform   Einćr - fjölćr (skammlíf) jurt
     
Kjörlendi   Vex í gilbrekkum, högum, mólendi, rćktuđu sem órćktuđu valllendi og ýmiss konar blómlendi, einkum í nánd viđ byggđ.
     
Blómlitur   Heiđblár, gul-hvít viđ giniđ
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.30 m
     
 
Gleym-mér-ei
Vaxtarlag   Einćr - skammćr (fjölćr) jurt uppréttum, marggreindum, hćrđum stönglum, 10-30(-60) sm.
     
Lýsing   Stakstćđ lensulaga blöđ, alsett hvítum hárum eins og stöngullinn, sem dragast niđur í breiđan stilk. Blómin fjölmörg, fremur smá eđa u.ţ.b. 3-5 mm í ţvermál. Krónufliparnir heiđbláir, en gulir eđa hvítleitir innst viđ blómginiđ, snubbóttir, Óútsprungnir blómknappar rauđleitir og í uppvafinni hálfkvísl áđur en ţeir springa út. Bikarinn klofinn niđur fyrir miđju, fimmtenntur, alsettur hvítum krókhárum. Frćflar 5, innilokađir í krónupípunni. Aldinleggir a. m. k. helmingi lengri en bikarinn. Fjögur dökkbrún, gljáandi deilialdin í botni bikaranna. Blómgast í júní-júlí. 2n=52. LÍK/LÍKAR: Engjamunablóm & sandmunablóm. Gleym-mér-ei auđgreind frá ţeim á lengri blóm- og aldinleggjum (helmingi lengri en bikarinn).
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Hefur veriđ nefnd ýmsum nöfnum, s. s. kattarauga, kćrminni og jafnvel ástagras. Plantan festist viđ ýmsan klćđnađ, sé henni ţrýst ađ, og skreyta börn sig gjarnan međ henni." (Ág.H.) "Nýttir plöntuhlutar: Jurtin öll, ađ rótinni undanskilinni. Söfnun: Allt sumariđ. Virk efni: Jurtin hefur lífiđ veriđ rannsökuđ, ţó er vitađ ađ hún inniheldur bćđi barksýrur og slímefni. Áhrif: Barkandi, blóđhreinsandi, mýkjandi og grćđandi. Notkun: Talin hafa góđ áhrif á lungun og var oft notuđ viđ margs konar lungnasjúkdómum. Einnig er jurtin notuđ til ađ leggja viđ minniháttar sár og bruna. Skammtar: Urtaveig: 1:5, 25% vínandi, 1-2 ml ţrisvar á dag. Te: 1:10, 20-30 ml ţrisvar á dag - eđa 1 tsk : 1 bolli af vatni, drukkiđ ţrisvar á dag. Bakstrar og te til útvortis notkunar. Börn ţurfa minni skamrnta, sjá kafla um börn." (Lćkningajurtir)
     
     
Útbreiđsla   Algeng í byggđum landsins nema á Norđausturlandi frá Öxarfirđi til Vopnafjarđar, ţar ófundin. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Japan, Mexíkó, Marokkó, Nýja Sjáland, N Ameríka ov.
     
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Gleym-mér-ei
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is