Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Myosotis ramosissima
Ættkvísl   Myosotis
     
Nafn   ramosissima
     
Höfundur   Rochel., Oesterr. Fl. ed. 2 vol. 1, 366. 1814.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dvergmunablóm
     
Ætt   Boraginaceae (Munablómaætt)
     
Samheiti   Myosotis collina Rchb. Myosotis hispida Schltdl.
     
Lífsform   Einær-skammær
     
Kjörlendi   Vex á þurrum sólríkum stöðum.
     
Blómlitur   Gulhvítur
     
Blómgunartími   Júní?
     
Hæð  
     
 
Vaxtarlag   Lágvaxin, einær, jurt, 5-10 sm á hæð. Stönglar fíngerðir með uppréttum greinum nær því frá grunni og einni eða fáum útstæðum greinum.
     
Lýsing   Blómskipanir blaðlausar. Aldileggir útstæðri. Blóm gulhvít, 1-2 mm í þvermál. Blómgast í maí-júní. 2n=48.
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   2,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Mjög sjaldgæf. Hefur fundist í Reykjavík og við Eyrarfjall í Hvalfirði. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Benin, Evrópa, Kýpur, Ísrael, Mexíkó, Marokkó, Tyrkland, Úkraína
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is