Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Omalotheca supina
Ćttkvísl   Omalotheca
     
Nafn   supina
     
Höfundur   (L.) DC., Prodr. 6 : 245 (1838)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grámulla
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Gnaphalium supinum L. Synonym(s): Gnaphalium supinum L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í snjódćldum og lautadrögum til fjalla en finnst einnig á láglendi í snjóţungum héruđum.
     
Blómlitur   Gulmóleitur (öll blómin pípukrýnd)
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.02-0.08 m
     
 
Grámulla
Vaxtarlag   Stönglar grannir, uppréttir eđa uppsveigđir, gisblađa og oftast margir saman á greindum jarđstöngli. Stönglar og blöđ, 2-8 sm á hćđ. Plantan er svo ullhćrđ, ađ til ađ sjá virđist sem mygluskellur séu í graslautum ţar sem hún vex.
     
Lýsing   Blöđin nćr striklaga, mjókka í endann, 1,5-3 mm breiđ og um 1-1 ,5 sm á lengd. Blómin nokkur saman í fáum, litlum körfum efst á stöngulendanum. Körfurnar eru smáar og nćrri legglausar. Ţćr eru ţéttstćđar í fyrstu en gisstćđari međ aldrinum, umluktar svartleitum reifum. Reifablöđin svarbrún utan til en grćn umhverfis miđtaugina, stundum međ purpurarauđu belti. Blómin öll pípukrýnd. Krónupípur 3-4 mm á lengd, brúnleitar í endann međ 5 flipum, fjólubláleit á belti ţar fyrir neđan en ljósgrćn neđst. Hárkrans umhverfis aldin. Ađeins hinn brúni efsti hluti krónunnar er sýnilegur út úr körfunni. Blómgast gulmóleitum blómum í júní. LÍK/LÍKAR: Fjallalójurt & Grámygla. Fjallalójurt má ţekkja á blađlögun, blöđin flest í hvirfingu viđ grunn, frambreiđ (2-3 mm) međ stuttum broddi í endann. Grámyglan ţekkist best á hinum marggreindum stöngli, og ađ stofnstćđu blađhvirfingarnar vantar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um allt land ţar sem hún finnur öruggt skjól undir snjó á veturna. Finnst ađ jafnađi ekki á láglendi í snjóléttum sveitum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grćnland, Nýfundnaland, Labrador, Evrópa, Asía (Kákasus, Íran).
     
Grámulla
Grámulla
Grámulla
Grámulla
Grámulla
Grámulla
Grámulla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is