Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Omalotheca sylvatica
Ćttkvísl   Omalotheca
     
Nafn   sylvatica
     
Höfundur   (L.) Sch. Bip. & F.W. Schmidt, Arch. Fl. J. Bot. : 311 (1861)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grájurt
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Gnaphalium sylvaticum L. Synonym(s): Gnaphalium sylvaticum L. Synchaeta sylvatica (L.) Kirp.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Brattar og ţurrar brekkur móti suđri, oft viđ hveri og laugar.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.10-0.25 m
     
 
Grájurt
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, blöđóttir, ógreindir og hvítlóhćrđir, 10-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin einstrengjótt, ţétthvítlóhćrđ, einkum á neđra borđi, heilrend eđa mjög gistennt. 3-8 sm löng og 0,2-0,5 sm á breidd. Stöngulblöđin styttast eftir ţví sem ofar dregur og eru lengst viđ grunn. Körfurnar í löngum, fremur gisnum klösum á stöngulendum. Körfur fremur smáar eđa ađeins um 5 mm. Reifablöđin grćn í miđju, egglaga til langsporbaugótt, heilrend, gljáandi, međ breiđum himnufaldi, 3-4 mm löng, 1-2 mm breiđ. Krónupípan ljósgrćn neđan til en brúnleit í endann hárfín, 0,1-0,2 mm, breikkar stundum viđ opiđ upp í 0,5 mm. 5 krónuflipar. Blómgast gulhvítum blómum í júlí. LÍK/LÍKAR: Fjandafćla.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf, finnst einkum á Vestu- og Norđurlandi austur ađ Öxarfirđi. Mjög sjaldgćf á Suđur- og Austurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Pólhverf; N Evrópa, N Ameríka, N & A Asía
     
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Grájurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is