Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Ophioglossum azoricum
ĂttkvÝsl   Ophioglossum
     
Nafn   azoricum
     
H÷fundur   C. Persl., Tent. Pteridogr. Suppl. 49 (1845)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Na­urtunga
     
Ătt   Ophioglossaceae (Na­urtuguŠtt)
     
Samheiti   Ophioglossum sabulicolum SauzÚ & Maillard Ophioglossum vulgatum subsp. ambiguum (Cosson & Germ.) E.F. Warburg Ophioglossum vulgatum subsp. polyphyllum auct., non A. Braun Ophioglossum vulgatum var. islandicum A. & D. L÷ve Ophioglossum vulgatum var. minus Ostenf. & Gr÷ntved
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grˇplanta
     
Kj÷rlendi   Vex Ý volgum leirfl÷gum Ý nßnd vi­ hveri e­a ß laugarb÷kkum. Eing÷ngu Ý volgum jar­vegi, Ý leirfl÷gum e­a utan Ý laugarb÷kkum.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi  
     
HŠ­   0.03-0.10 m
     
 
Na­urtunga
Vaxtarlag   ÍrlÝtil jurt (grˇplanta) me­ tveim e­a ■rem, sjaldan fjˇrum, egglaga bl÷­um, Ý hvirfingu upp af jar­st÷nglinum.
     
Lřsing   Bl÷­in klofin ofan frß Ý laufbla­kenndan og grˇbŠran hluta. 3-10 sm ß hŠ­. GrˇbŠri hlutinn og bla­hlutinn eru Ý raun eitt og sama bla­i­ sem klofnar Ý tvennt ß vissu ■roskastigi. Bl÷­kur grˇlausa bla­hlutans eru oddbaugˇttar, lensulaga e­a egglaga, heilrendar og netstrengjˇttar, 2-4 sm ß lengd og 5-15 mm ß breidd. GrˇbŠri bla­hlutinn ber eitt, einhli­a, gulgrŠnt, grannt ax me­ tveim ■Úttum grˇhirslur÷­um me­ 6-15 grˇhirslum hvorumegin eftir endil÷ngu axinu, 10-15 mm ß lengd. Grˇhirslur ■Útt saman Ý tveim r÷­um eftir endil÷ngu axinu. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "═ g÷mlum lŠkningabˇkum er greint frß ■vÝ, a­ plantan lŠkni m÷rg slŠm sßr. Bl÷­in voru mulin smßtt og so­in Ý nřrnam÷r og fljˇtandi olÝu og fÚkkst ■ß eitt hi­ besta sßrasmyrsl (Green Oil of Charity)". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Mj÷g sjaldgŠf en getur ■ˇ veri­ Ý nokkru magni ■ar sem rÚttar a­stŠ­ur eru fyrir hendi. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: N, V og M Evrˇpa
     
Na­urtunga
Na­urtunga
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is