Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Oxalis acetosella
Ćttkvísl   Oxalis
     
Nafn   acetosella
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 433 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Súrsmćra
     
Ćtt   Oxalidaceae (Súrsmćrućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í valllendi, mólendi og skóglendi.
     
Blómlitur   Hvítur - bláleitar ćđar
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.05-0.15 m
     
 
Súrsmćra
Vaxtarlag   Láréttir, skriđulir jarđstönglar međ fjölmögum, ţéttum, smáum og ţykkum hreisturblöđum. Upp af ţeim vaxa síđan ofanjarđarstönglarnir međ blómum og blöđum.
     
Lýsing   Laufblöđin ljósgrćn, ţrífingruđ, langstilkuđ, áţekk smárablöđum, en ţekkjast á ţví ađ smáblöđin eru öfughjartalaga. Blómin fimmdeild, hvít međ bláleitum, misdökkum ćđum. Krónublöđ 1,5-2 sm í ţvermál, 3-4 sinnum lengri en bikarblöđin. Frćflar eru tíu og allir samvaxnir neđantil. Ein frćva. Frćin ţeytast út viđ aldinţroskunina.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   3.9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, ađeins á örfáum stöđum á Austfjörđum frá Hérađsflóa suđur í Seyđisfjörđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía
     
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Súrsmćra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is