Málsháttur Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
|
Ćttkvísl |
|
Papaver |
|
|
|
Nafn |
|
radicatum |
|
|
|
Höfundur |
|
Rottb., Skr. Kibenhavnske Selsk. Lćrd. Vid. 10: 455 (1767) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Melasól |
|
|
|
Ćtt |
|
Papaveraceae (Draumsóleyjaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Papaver chibinense N. Semen.
Papaver dahlianum Nordh.
Papaver jugoricum (Tolm.) Stankov
Papaver polare (Tolm.) Perf.
Papaver relictum (E. Lundström) Nordh.
Papaver steindorssonianum A. Löve
Papaver radicatum subsp. brachyphyllum Tolm.
Papaver radicatum subsp. dahlianum (Nordh.) Rändel
Papaver radicatum subsp. hyperboreum Nordh.
Papaver radicatum subsp. intermedium (Nordh.) Knaben
Papaver radicatum subsp. macrostigma (Nordh.) Nordh.
Papaver radicatum subsp. oeksendalense Knaben
Papaver radicatum subsp. ovatilobum Tolm.
Papaver radicatum subsp. polare Tolm. pro max. parte
Papaver radicatum subsp. relictum (E. Lundström) Tolm.
Papaver radicatum subsp. subglobosum Nordh. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á melum og í klettum, sendnum jarđvegi, í klettum og rindum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Brennisteinsgulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní/júlí-ág. |
|
|
|
Hćđ |
|
0.08-0.20 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Upp af gildri stólparót rísa beinir eđa ađeins sveigđir stönglar, 1 eđa fleiri saman, blómstilkar blađlausir og brúnhćrđir, 8-20 sm á hćđ. Jurtin öll meira eđa minna stinnhćrđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin í stofnhvirfingum, grófhćrđ, stilkuđ, fjađurskipt međ meira eđa minna flipóttum blađhlutum.
Eitt endastćtt stórt blóm á stöngulenda. Blómin brennisteinsgul 2,5-3,0 sm í ţvermál. Einnig finnast afbrigđi međ hvít eđa bleik blóm t.d. á Vestfjörđum. Krónublöđin fjögur, mun lengri en bikarblöđin, öfugegglaga. Bikarblöđin tvö, sporbaugótt og dökklođin, falla af um leiđ og plantan blómgast. Frćflar margir og ein stór (8-12 mm) stíllaus frćva, alsett svörtum, stinnum hárum, međ kross- eđa stjörnulaga, fjögurra til fimm arma frćni ofan á flötum toppnum. Aldiniđ er móhćrt sáldhýđi međ götum í röđ undir ţakinu, frćin örsmá og fjölmörg í hverju hýđi. Blómgast í júní-ágúst.
LÍK/LÍKAR: Garđasól. Garđasól auđţekkt á hárlausum blöđum, margskiptu frćni og á mun stćrri blómum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Hún var talin góđ viđ svefnleysi (svefngras), stríđum verkjum og sinateygjum. Af smáskornum blómum má búa til dropa, séu ţau látin standa í sterku hvítvíni viđ yl í viku. Melasól međ hvítum og bleikum blómum". (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng á Vestfjörđum og Austfjörđum, einnig allvíđa á vestanverđu landinu suđur ađ Skarđsheiđi og austur á Skaga. Hátt til fjalla í innsveitum Eyjafjarđar og Skagafjarđar allt suđur í Ásbjarnarfell. Sjaldgćf annars stađar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka, Evrópa, Grćnland |
|
|
|
|
|