Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Parnassia palustris
Ćttkvísl   Parnassia
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 273 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrasóley
     
Ćtt   Parnassiaceae (Mýrasóleyjaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í snöggu valllendi, mólendi, rökum flögum og ýmiss konar votlendi. Mjög algeng um land allt.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.20 m
     
 
Mýrasóley
Vaxtarlag   Jurt, 5-20 sm á hćđ. Ógreindir, strendir, hárlausir stönglar, hver međ einu blađi neđan miđju og einu endastćđu blómi.
     
Lýsing   Grunnblöđin í stofnhvirfingu, egglaga til hjartalaga, heilrend, hárlaus, oft međ litlum broddi, mjög langstilkuđ og er stilkurinn lengri en blađkan. Blómin eru stök á stöngulendanum, 1,5-2 sm í ţvermál, Krónublöđin snubbótt, hvít međ dekkri ćđum. Bikarblöđin u.ţ.b. helmingi styttri en krónublöđin. Frćflarnir 5 međ ljósleitum-hvítum, áberandi frjóhnöppum. Ein fjórblađa frćva og fimm kambgreindir, gulgrćnleitir hunangsberar áberandi á milli frćflanna. Blómgast í júní-júlí. Í mörgum heimildum skráđ í Steinbrjótsćtt (Saxifragaceae). LÍK/LÍKAR: Engar. Nafniđ mýrasóley passar fremur illa viđ ţessa jurt. Hún er náskyld steinbrjótum og alls ekki af sóleyjaćtt og auk ţess má geta ađ hún vex fremur á ţurrlendi en í mýrum hérlendis.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Plantan er sögđ skađleg augum en te af henni ţótti gott viđ lifrar-og miltisbólgu, kvefi og brjóstţyngslum. Lifrarurt er gamalt heiti hennar." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt frá fjöru til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Afríka, temp. Asía, Evrópa, N Ameríka, Grćnland, Arktísk
     
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Mýrasóley
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is