Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Phleum pratense
Ćttkvísl   Phleum
     
Nafn   pratense
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 59. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vallarfoxgras
     
Ćtt   Poaceae
     
Samheiti   Phleum bulbosum Gouan; Phleum nodosum L.; Phleum pratense subsp. nodosum (L.) Trabut; Phleum pratense subsp. pratense;
     
Lífsform   Fjölćr grastegund (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Rćktađ í túnum, slćđingur í valllendi og viđ bći.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.30 - 1 m
     
 
Vallarfoxgras
Vaxtarlag   Lausţýfđ grastegund, stráin fremur gróf, upprétt međ 3-4 liđum, 30-100 sm á hćđ. Blöđin er mjúk og breiđ, 4-10 mm. Slíđurhimnan 2-4 mm á lengd.
     
Lýsing   Smáöxin stuttleggjuđ, einblóma, ţétt saman í sívölu, 3-8 sm löngu og 8-12 mm breiđu, grágrćnu samaxi (axpunti). Axpunturinn stinnur og nokkuđ hrjúfur viđkomu. Axagnir 4-7 mm á lengd, međ löngum randhárum á kilinum, mjókka snöggt ofan til og ganga fram í grćnan, 1-3 mm langan odd. Blómagnir 2-3 mm á lengd. Frjóhirslur fjólubláar, hanga út úr axinu um blómgunartímann. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Háliđagras. Háliđagrasiđ má ţekkja á axögnum smáaxanna og ađ smáöxin eru mun lausari á axhelmunni ţannig ađ auđvelt er ađ strjúka ţau ţau af leggnum sé hann sveigđur.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 08 Feb. 2007]; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Phleum+pratense
     
Reynsla   Rćktađ um allt land til fóđurframleiđslu, ţroskar vel frć og sáir sér nokkuđ út og er löngu orđiđ ílent.
     
     
Útbreiđsla   Slćđingur í byggđ, víđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Afríka, Asía, Ástralía, Nýja Sjáland, N Ameríka, Arktísk, S Ameríka ov.
     
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Vallarfoxgras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is