Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Phyllodoce caerulea
Ćttkvísl   Phyllodoce
     
Nafn   caerulea
     
Höfundur   (L.) C. Bab.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bláklukkulyng
     
Ćtt   Ericaceae (Lyngćtt)
     
Samheiti   Basionym: Andromeda caerulea L.
     
Lífsform   Dvergrunni (sígrćnn)
     
Kjörlendi   Vex í mólendi og lyngdćldum. Sjaldgćf.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.08-0.15 m
     
 
Bláklukkulyng
Vaxtarlag   Ein af fegurri og sérstćđari jurtum landsins. Sígrćnn smárunni, oftast um 8-15 sm á hćđ en stundum meir. Stönglar uppsveigđir, marggreindir og ţéttblöđóttir, trékenndir neđan til.
     
Lýsing   Blöđin sígrćn, 4-7 mm á lengd en 1 mm á breidd, striklaga, snubbótt, međ örsmáum tannörđum á blađjöđrum. Jađrar blađa niđurorpnir og mćtast viđ miđrákina á neđra borđi. Blómleggir og bikar eru dumbrauđir og kirtilhćrđir. Blómin sitja 2-5 saman á 1-3 sm löngum leggjum á endum greinanna. Krónan rauđfjólublá međ 5 örstutta krónuflipa. Hún er samblađa, klukkulaga, nokkuđ belgvíđ en ţrengri í opiđ, 7-9 mm á lengd en 4-5 mm í ţvermál. Bikarblöđin dökkrauđ, 3-4 mm á lengd, kirtilhćrđ, langţríhyrningslaga, ydd. Blómgast í júní-júlí. 2n=24. LÍK/LÍKAR: Krćkilyng. Bláklukkulyngiđ líkist ţví mjög óblómgađ, blöđin ţó heldur grófari, en í blóma er ţađ auđţekkt.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á útskögunum beggja megin Eyjafjarđar, einnig fundiđ á Tjörnesi, viđ Lođmundarfjörđ og Borgarfjörđ fyrir austan. Ófundiđ annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni: Pólhverf međ eyđum ţó; t.d. Grćnland, Kanada, N Ameríka, Evrópa, Asía, Alaska, Japan, Kórea, Rússland..
     
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Bláklukkulyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is