Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Pilosella aurantiaca
Ættkvísl   Pilosella
     
Nafn   aurantiaca
     
Höfundur   (L.) F.W. Schmidt & Schultz Bip.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Roðafífill
     
Ætt   Asteraceae (Körfublómaætt)
     
Samheiti   Hieracium aurantiacum L.
     
Lífsform   Fjölær jurt
     
Kjörlendi  
     
Blómlitur   Rauðgulur, appelsínugulur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hæð   0.25-0.50 m
     
 
Roðafífill
Vaxtarlag   Upp af skriðulum jarðstönglum vaxa stinnir, beinir stönglar, 25- 40 sm á hæð, bursthærðir ofan til.
     
Lýsing   Blöðin græn, allbreið og oftast snubbótt, hærð en með fáum stjarnhárum. Körfur í samsettri skipan. Blómin rauð eða rauðgul, oft með fjólublárri slikju. Biður dökkar, alsettar kirtilhárum og bursthárum. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=36
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Ræktaður til skrauts víða um land, og sáir sér út og er víða að ílendast. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Skandinavía, Nýja Sjáland, N Ameríka, Stóra Bretland.
     
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Roðafífill
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is