Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Pinguicula vulgaris
Ćttkvísl   Pinguicula
     
Nafn   vulgaris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 17 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lyfjagras (Hleypigras)
     
Ćtt   Lentibulariaceae (Blöđrujurtaćtt)
     
Samheiti   Pinguicula bicolor Woloszczak Pinguicula norica G. Beck
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Mólendi, deigir bakkar og flög. Algeng um allt land.
     
Blómlitur   Blár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.10 m
     
 
Lyfjagras (Hleypigras)
Vaxtarlag   Lágvaxin jurt, 5-10 (-13) sm á hćđ, blöđin öll í stofnhvirfingu og eitt endastćtt blóm á krókbognum stöngli.
     
Lýsing   Blöđin heilrend, aflöng eđa sporbaugótt, kjötkennd og safamikil, öll í stofnhvirfingu viđ jörđ, gulgrćn og slímug, 2-3 sm á lengd, odddregin en snubbótt í endann međ upporpnum röndum. Frá ţeim vex 5-10 (-13) sm langur, blađlaus leggur sem ber eitt blátt, óreglulegt blóm međ spora. Blómin einsamhverf, lútandi, 1-1 ,5 sm í ţvermál. Krónublöđin dökkfjólublá, međ 5 ávölum, mislöngum sepum, ţeir neđri lengri en ţeir efri, međ grönnum, dökkum spora. Krónuginiđ opiđ og hćrt. Bikarinn dökkur, međ stuttum kirtilhárum. Ein frćva og tveir frćflar. Blómgast í júní. Blöđin eru ţakin smáum kirtlum, sem gefa frá sér seigt og trefjakennt slím viđ snertingu. Í slíminu festast ýmis smádýr og leysast upp í ensými, sem vinnur á próteinum. Fer ţá fram eins konar melting sambćrileg viđ ţá meltingu sem á sér stađ í maga kjötćta. Ţegar dýr festast nćrri jađri blađsins, rúllast ţađ upp og dýriđ fćrist nćr miđju, ţar sem ensýmiđ er mest. Viđ meltinguna losnar ađallega köfnunarefni og ţví á lyfjagrasiđ auđvelt međ ađ vaxa í köfnunarefnissnauđum jarđvegi. LÍK/LÍKAR: Engar
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Smyrsl af urtinni er búiđ til ţannig, ađ 90 g af smásöxuđum blöđum eru sođin í 120 g af ósöltu smjöri og 60 g af tólg dágóđa stund. Hiđ ţunna er síađ frá og ţađ sem eftir verđur notađ viđ útbrotum, bólgu, sprungum og gömlum sárum í hörundi. Seyđi af blöđum var taliđ gott til ţess ađ hreinsa höfuđ og styrkja hársvörđ til varnar skalla. Nöfnin hleypis- og kćsisgras minna á, ađ ţađ. var notađ til ţess ađ hleypa mjólk til skyrgerđar." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, Evrópa, Kanada, Grćnland, N Ameríka + Indland, Japan, Mexíkó, Nýja Sjáland ov.
     
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lyfjagras (Hleypigras)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is