Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Aconitum napellus ssp. napellus
Ćttkvísl   Aconitum
     
Nafn   napellus
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var   ssp. napellus
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Venusvagn
     
Ćtt   Sóleyjarćtt (Ranunculaceae).
     
Samheiti   Aconitum anglicum Stapf.
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól - hálfskuggi.
     
Blómlitur   Blálilla.
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst.
     
Hćđ   - 100 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Rćtur međ hnýđum. Stönglar uppréttir, mjög laufóttir, allt ađ 100 sm háir, smádúnhćrđir ofantil. Lauf meira eđa minna kringlótt, handflipótt, skipt í 5-7 flipa, hárlaus eđa öng hćrđ, mjúk og sveigjanleg, smálauf mjó-fleyglaga.
     
Lýsing   Blómskipunin í klösum, oftast ţéttblóma, blómleggir hárlausir eđa meira eđa minna ţétt hrokkinhćrđir. Blómin blálilla. Hjálmur hvolflaga, yfirleitt breiđari en hár. Sporar beinir. Frjóţrćđir stundum hćrđir. Frćhýđi oftast 3, frć ţríhyrnd og međ mjóa vćngi á hornunum, brún.
     
Heimkynni   England.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, rakaheldinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting ađ vori eđa hausti, haustsáning.
     
Notkun/nytjar   Í ţyrpingar, í rađir, í fjölćringabeđ.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr plöntur undir ţessu nafni, sem sáđ var til 1995 og 1998 og gróđursettar í beđ 1998 og 2006, báđar ţrífast vel.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is