Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Potamogeton praelongus
Ćttkvísl   Potamogeton
     
Nafn   praelongus
     
Höfundur   Wulfen, Arch. Bot. (Leipzig)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Langnykra
     
Ćtt   Potamogetonaceae (Nykrućtt)
     
Samheiti   Potamogeton flexicaulis Dethard. Potamogeton flexuosum Wredow ex Schleich. Potamogeton perfoliatus var. lacustris Wallman
     
Lífsform   Fjölćr vatnajurt (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í frekar djúpum tjörnum og stöđuvötnum, algengust á Norđurlandi.
     
Blómlitur   Óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.50-3m (eftir vatnsdýpi)
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, einkímblađa vatnajurt, sem vex á kafi ađ öllu eđa einhverju leyti. Stönglar grófir og greindir međ bognum liđum, 50-300 sm á hćđ/lengd.
     
Lýsing   Blöđin ţunn, stór (1-2 x 10-20 sm), hálfgreipfćtt, stilklaus, aflöng en niđurbreiđ međ hjartalaga grunni, blađrend¬ur mjög fíntenntar eđa heilar. Axlablöđ grábrún, himnukennd, fremur löng (4-7 sm). Blómin tvíkynja, fjórir frćflar og fjórar frćvur. Blómin smá, mörg saman í endastćđu axi sem er allt ađ 4 sm á lengd. Axleggurinn langur og jafngildur. Frćflar međ áföstum grćnbrúnum bleđlum sem líkjast blómhlíf. Aldiniđ dökkgrćnt, um 5 mm á lengd. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Fjallnykra. Langnykran ţekkist best frá henni á hlutfallslega mun lengri blöđum og breiđum blađfćti.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa í stćrri vötnum, einkum um landiđ norđanvert og á Fljótsdalshérađi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Japan, Mexíkó, N Ameríka ov.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is