Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Sagina nivalis
ĂttkvÝsl   Sagina
     
Nafn   nivalis
     
H÷fundur   (Lindblad) Fries, Nov. Fl. Suec. Mant. 3: 31 (1842)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   SnŠkrŠkill, SnŠarfi
     
Ătt   Caryophyllaceae (HjartagrasaŠtt)
     
Samheiti   Sagina intermedia Fenzl
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý fl÷gum til til fjalla, lÝtt grˇnum vegk÷ntum og er oft a­ finna ß r÷kum ßreyrum.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.02-0.04 m
     
 
Vaxtarlag   Írsmß krŠkilstegund, a­eins um 2-4 sm ß hŠ­. St÷nglar jar­lŠgir e­a uppsveig­ir, ekki rˇtskeyttir oft dßlÝti­ rau­leitir og kvÝslast ■eir ˙t frß mi­stŠ­ri bla­hvirfingu.
     
Lřsing   Bl÷­in gagnstŠ­, lensulaga e­a striklaga me­ ÷rstuttum broddi. Stofnbl÷­in 5-12 mm ß lengd. Blˇmin hvÝt e­a glŠr, fjˇrdeild. Krˇnubl÷­in heldur styttri e­a ß lengd vi­ bikarbl÷­in. Bikarbl÷­ um 2 mm ß lengd, brei­sporbaugˇtt, grŠnleit me­ d÷kkfjˇlublßum himnuja­ri. FrŠflar ßtta. Ein frŠva sem ver­ur a­ hř­isaldini vi­ ■roska. Hř­i me­ fjˇrar - fimm tennur. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: LangkrŠkill og skammkrŠkill. SnŠkrŠkillinn ■ekkist best frß ■eim ß d÷kkum faldi bikarbla­anna auk ■ess sem hann er allur d÷kkgrŠnni ß litinn. Fjˇrdeild blˇmin greina hann frß langkrŠkli og fjallkrŠkli sem bß­ir hafa fimmdeild blˇm.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengur til fjalla og ß mi­hßlendinu. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Kanada, SkandinavÝa, FŠreyjar, GrŠnland, MexÝkˇ, R˙ssland, Svalbar­a, Stˇra Bretland, N AmerÝka.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is