Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Ranunculus hyperboreus
Ćttkvísl   Ranunculus
     
Nafn   hyperboreus
     
Höfundur   Rottb., Skr. Kibenhavnske Selsk. Lćrd. Vid. 10: 458 (1770)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Trefjasóley (Sefbrúđa)
     
Ćtt   Ranunculaceae
     
Samheiti   Ranunculus intertextus Greene Ranunculus natans var. intertextus (Greene) L. Benson
     
Lífsform   Fjölćr votlendis-vatnajurt
     
Kjörlendi   Vex í síkjum, tjörnum, viđ uppsprettur og víđar. Yfirleitt í leirbornum jarđveg í votlendi eđa grunnu vatni. Einkennisjurt fyrir járnríkt uppsprettuvatn í mýrlendi, einkum inni á hálendinu, ţar sem hún vex gjarnan í samfélagi viđ vatnsnarfagras.
     
Blómlitur   Gulur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.20m
     
 
Trefjasóley (Sefbrúđa)
Vaxtarlag   Stönglar jarđlćgir, skriđulir í votlendi en flotlćgir í grunnu vatni, mjög mislangir, ţráđmjóir međ uppsveigđum blómleggjum og blöđum, 5-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin stilkuđ, hárlaus, ţríflipótt, međ heilum eđa lítiđ eitt sýldum flipum eđa blađhlutum, lítur ţá blađiđ út sem fimmflipótt. Blómin ţrídeild, gul, fremur fá, 6-8 mm í ţvermál á bogsveigđum blómleggjum. Krónublöđin öfugegglaga, oftast ţrjú. Bikarblöđin ljósmóleit, álíka löng eđa ađeins styttri. Frćflar 10-15 og frćvur álíka margar. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32. LÍK/LÍKAR: Flagasóley. Trefjasóley ţekkist á minni, ţrídeildum blómum og ólíkum blöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Plantan er ýmist nefnd trefjasóley eđa sefbrúđa. Nafniđ norđsóley er frá Jónasi Hallgrímssyni komiđ". (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, Kanand, N Ameríka, Finnland, Norgur, Svíţjóđ, Grćnland, Rússland, Kína, Inland ov.
     
Trefjasóley (Sefbrúđa)
Trefjasóley (Sefbrúđa)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is