Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ćttkvísl |
|
Ranunculus |
|
|
|
Nafn |
|
pygmaeus |
|
|
|
Höfundur |
|
Wahlenb., Fl. Lapp. : 157 (1812) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Dvergsóley |
|
|
|
Ćtt |
|
Ranunculaceae (Sóleyjaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í röku mólendi, í snjódćldum og viđ lćki og dý til fjalla. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Gulur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst |
|
|
|
Hćđ |
|
0.02-0.07 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Smágerđ fjallaplanta međ grönnum, brúnhćrđum stönglum, 2-7 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ljósgrćn, grunnblöđin langstilkuđ, nćrri nýrlaga, blađkan ţrí- til fimmsepótt, 1-1,5 sm á breidd, hárlaus eđa međ stöku randhárum. Blađstilkar styttast eftir ţví sem ofar dregur, efstu stöngulblöđin alveg stilklaus og klofin í 3 aflanga, heilrenda flipa.
Blómin fimmdeild, 0,5-1 sm í ţvermál. Krónublöđin mött, gul, heldur styttri en bikarblöđin. Bikarblöđ grćnleit, himnurend og ofurlítiđ lođin. Frćflar allmargir og frćvur sömuleiđis. Samaldin aflangt og hnetur međ krókboginni trjónu. Blómgast í júlí-ágúst.
LÍK/LÍKAR: Lćkjasteinbrjótur hefur áţekk blöđ, en tegundir er auđvelt ađ ađgreina í blóma. Aldin dvergsóleyjar eru margar smáar hnetur en steinbrjótar bera eitt hýđisaldin, klofiđ í toppinn. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Allvíđa en síst á Suđvetur og Suđausturlandi, algeng hátt til fjalla, hvergi á láglendi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Evrópa suđur ađ 59° N, Kanada, Grćnland, Rússland, N Ameríka. |
|
|
|
|
|