Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Salix phylicifoia
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   phylicifoia
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1016 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulvíđir
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Salix hibernica Rech. fil.
     
Lífsform   Runni (- lítiđ tré)
     
Kjörlendi   Vex einkum ţar sem nokkur jarđraki er, međfram ám og lćkjum, í móum og innan um birki og hrískjarr og myndar oft ţétt kjarr í deiglendi og skjóli, ţar sem beit er lítil.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   1-5 m
     
 
Gulvíđir
Vaxtarlag   Runni eđa lágvaxiđ, margstofna, greinótt tré, stćrri inn til landsins en lćgri úti viđ ströndina, 1-5 metrar á hćđ. Oft alveg jarđlćgur ţar sem beit er ađ stađaldri. Greinarnar hárlausar, uppsveigđar eđa uppréttar, stinnar, ólífvugrćnar-rauđgljáandi og seigar.
     
Lýsing   Blöđin međ örfínar tennur á blađjöđrum, skinnkennd, lensulaga eđa oddbaugótt, hárlaus, dökkgrćn og gljáandi á efra borđi en blágrádöggvuđ á neđra borđi, 3-5 sm á lengd og 1-2 sm á breidd. Blađrendur niđurorpnar. Hálfvaxin blöđ ofurlítiđ hćrđ, einkum á röndunum, en fullvaxin eru blöđin hárlaus. Blómin einkynja, í 2-4 sm löngum reklum á stuttum og blađsmáum leggjum. Rekilhlífarnar međ löngum hárum, ljósmóleitar. Frćflarnir tveir í hverju karlblómi. Frćvan lođin, stíll og frćni gulgrćnleit ađ lit. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Engar. Gulvíđir er auđţekktur á gljáandi, hárlausum blöđum međ örfínum tönnum á blađröndum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Mexíkó, Rússland, N Ameríka (ađall. í Alaska).
     
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Gulvíđir
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is