Jón Thoroddsen - Barmahlíđ
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.
Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?
Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali! |
|
Ćttkvísl |
|
Salix |
|
|
|
Nafn |
|
phylicifoia |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. 1016 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Gulvíđir |
|
|
|
Ćtt |
|
Salicaceae (Víđićtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Salix hibernica Rech. fil. |
|
|
|
Lífsform |
|
Runni (- lítiđ tré) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex einkum ţar sem nokkur jarđraki er, međfram ám og lćkjum, í móum og innan um birki og hrískjarr og myndar oft ţétt kjarr í deiglendi og skjóli, ţar sem beit er lítil. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hćđ |
|
1-5 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Runni eđa lágvaxiđ, margstofna, greinótt tré, stćrri inn til landsins en lćgri úti viđ ströndina, 1-5 metrar á hćđ. Oft alveg jarđlćgur ţar sem beit er ađ stađaldri. Greinarnar hárlausar, uppsveigđar eđa uppréttar, stinnar, ólífvugrćnar-rauđgljáandi og seigar. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin međ örfínar tennur á blađjöđrum, skinnkennd, lensulaga eđa oddbaugótt, hárlaus, dökkgrćn og gljáandi á efra borđi en blágrádöggvuđ á neđra borđi, 3-5 sm á lengd og 1-2 sm á breidd. Blađrendur niđurorpnar. Hálfvaxin blöđ ofurlítiđ hćrđ, einkum á röndunum, en fullvaxin eru blöđin hárlaus.
Blómin einkynja, í 2-4 sm löngum reklum á stuttum og blađsmáum leggjum. Rekilhlífarnar međ löngum hárum, ljósmóleitar. Frćflarnir tveir í hverju karlblómi. Frćvan lođin, stíll og frćni gulgrćnleit ađ lit. Blómgast í maí-júní.
LÍK/LÍKAR: Engar. Gulvíđir er auđţekktur á gljáandi, hárlausum blöđum međ örfínum tönnum á blađröndum. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algengur um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Mexíkó, Rússland, N Ameríka (ađall. í Alaska). |
|
|
|
|
|