Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Rosa dumalis
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   dumalis
     
Höfundur   Bechst., Fortsbot., 939. 1810.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Glitrós
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Rosa glauca Vill. ex Loisel. Rosa reuteri (Godet) Reuter Rosa vosagiaca Déségl. Rosa afzeliana subsp. vosagiaca (Desp.) R. Keller & Gams Rosa dumalis subsp. dumalis Rosa glauca subsp. reuteri (Godet) Hayek Rosa vosagiaca subsp. vosagiaca Rosa canina var. vosagiaca Desp.
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Kjarrlendi og gróđursćlar hlíđar.
     
Blómlitur   Ljósrauđur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.5-1.5 m
     
 
Glitrós
Vaxtarlag   Allhár runni sem verđur 50 - 150 sm á hćđ. Greinar fremur gisnar, bogsveigđar og lútandi međ klóleitum, bognum, hliđflötum ţyrnum.
     
Lýsing   Blöđin stakfjöđruđ, međ tveim til ţrem gisnum hliđarpörum. Smáblöđin oft blágrćn, fremur gisstćđ, egglaga eđa sporbaugótt, hvasstennt, oftast ydd, 2-3,5 á lengd og 1,5-2,5 sm á breidd. Axlablöđin löng lykja um stilkinn á allöngum kafla, oftast um 1-1,5 sm. Blómin eru bleik-ljósrauđ, 4-6 sm í ţvermál, krónublöđin öfughjartalaga, 2-3 sm löng. Bikarblöđin langć, upp eđa útsveigđ og oddlöng um 1,5 sm. Hjúpaldiniđ gulrautt, hárlaust og egglaga. Blómgast ađeins í rćktun hérlendis. 2n = 35. LÍK/LÍKAR: Engar. Glitrósin auđţekkt á blómlit, gisnum ţyrnum og stórum axlablöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf. Hefur ađeins fundist í Vestrihvammi í Örćfum (Kvískerjum). Vex ţar í allmiklum breiđum innan um birkikjarr í hlíđ mót suđri. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, N Ameríka.
     
Glitrós
Glitrós
Glitrós
Glitrós
Glitrós
Glitrós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is