Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Rosa pimpinellifolia
Ćttkvísl   Rosa
     
Nafn   pimpinellifolia
     
Höfundur   Linnaeus, Syst. nat., ed.10, 2, 1062. 1759.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţyrnirós
     
Ćtt   Rosaceae (Rósaćtt)
     
Samheiti   Rosa elongata Galushko Rosa gracilipes Chrshan. Rosa microcarpa Besser Rosa spinosissima L. Rosa spinosissima subsp. pimpinellifolia (L.) Soó
     
Lífsform   Runni
     
Kjörlendi   Vex í gras- og lyngbrekkum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.3-0.9 m
     
 
Ţyrnirós
Vaxtarlag   Stönglar fremur uppréttir, ţétt settir mjög misstórum ţyrnum 30-90 sm á hćđ. Ţyrnar frá 1 mm upp í 8 mm ađ lengd. Smáţyrnar ţéttir en inn á milli eru gisstćđari grófir ţyrnar.
     
Lýsing   Blöđin stakfjöđruđ, međ ţremur til fjórum blađpörum og endablađi. Smáblöđin stilkuđ, sporbaugótt, reglulega tennt, 1-2 sm á lengd, dökkgrćn á efra borđi en blágrćn á neđra borđi. Blómin fimmdeild, hvít, endastćđ, 3-5 sm í ţvermál. Krónublöđin 1,5-2 sm ađ lengd. Margir gulir frćflar í miđju blómsins. Bikarfliparnir mjóir, odddregnir, tenntir, 1-1,5 sm á lengd. Nokkrar lođnar frćvur í miđju blómsins ţroskast í aldin sem er hjúpaldin, hnöttótt og blárautt ađ lit, u.ţ.b. 6-8 mm í ţvermál, holt međ smáum hnetum í botni. Blómgast í júlí-ágúst. 2n = 56. LÍK/LÍKAR: Glitrós. Ţyrnirós auđgreind frá henni á hvítum blómum. Óblómguđ ţekkist hún á mjög ţéttum, misstórum ţyrnum og mun smćrri axlablöđum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf og vex nú á einum sex ađskildum stöđum hérlendis í dag. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Balí, Mexíkó, Íran, Panama, Nýja Sjáland, Kanda, Rússland og N Ameríka.
     
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Ţyrnirós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is