Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Rumex longifolius
ĂttkvÝsl   Rumex
     
Nafn   longifolius
     
H÷fundur   DC., Fl. Franc. (ed. 3) 5 : 386 (1815)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
     
Ătt   Polygonaceae (S˙ruŠtt)
     
Samheiti   Rumex domesticus Hartm.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   SlŠ­ingur kringum bŠi, ß ruslahaugum, me­fram vegum. Myndar gjarnan ■Úttar brei­ur Ý landi sem fellur Ý ˇrŠkt.
     
Blˇmlitur   GrŠnleit blˇmhlÝfarbl÷­ mest ßberandi
     
BlˇmgunartÝmi   J˙nÝ-j˙lÝ
     
HŠ­   0.50-1.30 m
     
 
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Vaxtarlag   St÷nglar sÝvalir, upprÚttir, stinnir, gßrˇttir og trÚnast me­ aldrinum, 50 - 130 sm ß hŠ­ og jafnvel hŠrri vi­ bestu a­stŠ­ur.
     
Lřsing   Bl÷­in eru stˇr, stilku­, brei­lensulaga, me­ sterklegum mi­streng, og slÝmkenndu slÝ­ri vi­ bla­fˇtinn, 50-130 sm ß hŠ­. Stofnbl÷­in allt a­ 15-30 sm ß lengd og 5-10 sm ß breidd en st÷ngulbl÷­in minni og ß stytri stilk. Blˇmskipunin er ■Útt og blˇmm÷rg Ý mj÷g l÷ngum, greinˇttum klasa ß st÷ngulendum. Blˇmin tvÝkynja, leggju­. BlˇmhlÝfin 6-bla­a. Innri blˇmhlÝfarbl÷­in ■rj˙ lykja ■Útt um aldini­, ver­a stˇr, sporbaugˇtt e­a hjartalaga me­ aldrinum, tennt. Ůau ytri eru mjˇrri og styttri, grŠn me­ rau­umja­ri og beygjast ni­ur me­ aldrinum. FrŠflar 6. Ein ■rÝstrend frŠva me­ ■rj˙, rau­ og greind frŠni. Aldin hnot, ■roskar miki­ af frŠi og getur or­i­ hi­ argasta illgresi vi­ vŠnleg skilyr­i. Blˇmgast Ý j˙nÝ-j˙lÝ. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur   Vex best Ý dj˙pum, frjˇum, me­alr÷kum jar­vegi.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Plantan er s÷g­ barkandi, styrkjandi, hŠg­aaukandi, blˇ­hreinsandi, varna rotnun, ■vagaukandi og rˇandi. Af sey­i ferskra bla­a drekkist einn bolli ■risvar ß dag og ■ˇtti ■a­ gott vi­ ni­urgangi, lifrarsj˙kdˇmum, har­lÝfi, skyrbj˙gi, holdsveiki og heimakomu. Ey­ir ˙tbrotum, klß­a og kvillum Ý h˙­ sÚ sey­i­ nota­ til ■votta. LÝka mß b˙a til smyrsl ˙r bl÷­um. RŠtur og frŠ hafa svipa­a verkun. Fersk bl÷­ eru hollt kßlmeti. ┌r bl÷­um fŠst grŠnn og sterkgulur litur. Nafni­ fardagagras (-kßl) bendir til ■ess a­ menn hafi fyrst teki­ bl÷­in um fardagaleyti­. Njˇli er e. t. v. algengasta nafni­ ß tegundinni. Njˇli getur merkt grˇfan, trÚna­an st÷ngul. Gott var a­ byrja slßtt, ■egar njˇli var kominn ß heimuluna". (┴g.H.) Bl÷­ njˇlans er mj÷g hollt kßlmeti Ý s˙pur og grauta, ekki einungis fyrir ■ß sem eru hraustir og heilbrig­ir, heldur einnig fyrir veika sem ■ola illa annan mat.
     
     
┌tbrei­sla   Algeng vi­ h˙s og bŠi um mestallt land. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Andorra, Azerbaijan, Kanada , KÝna, Danm÷rk, FŠreyjar, Finnland, Frakkland, Ůřskaland, GrŠnland, Japan, MexÝkˇ, Noregur, Per˙, R˙ssland, Spßnn, SvÝ■jˇ­, Stˇra Bretland og N AmerÝka.
     
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Njˇli (Heimula, Heimulunjˇli)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is