Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Salix myrsinifolia ssp. borealis
Ćttkvísl   Salix
     
Nafn   myrsinifolia
     
Höfundur   Salisb.
     
Ssp./var   ssp. borealis
     
Höfundur undirteg.   (Fr.) Hyl.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Viđja
     
Ćtt   Salicaceae (Víđićtt)
     
Samheiti   Salix borealis (Fr.) Nasarow
     
Lífsform   Runni - lítiđ tré
     
Kjörlendi   Innflutt tegund sem víđa var rćktuđ í görđum og í skjólbeltum frá ţví um miđja síđustu öld. Hún er löngu farin ađ sá sér út um víđan völl, og er engin trjátegund á Íslandi jafn dugleg ađ sá sér og vaxa upp úr ţéttum grassverđi. Viđjan er farin ađ sá sér út frá skjólbeltum mjög víđa um landiđ, meira en nokkur önnur erlend tré (H.Kr).
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí
     
Hćđ   2-6 (-11) m
     
 
Viđja
Vaxtarlag   All breytileg tegund. Upprétt vaxtarlag, stundum einstofna en oftar margstofna. Árssprotar hvítlođnir, gulir-dökkbrúnir, grćnbrúnir á öđru ári. Börkur gulgrár-grásvartur.
     
Lýsing   Blöđin breiđ, oddbaugótt, breiđust rétt framan viđ miđju, meira eđa minna fínhćrđ, dökkgrćn á efra borđi en blágrćnni og lođin á ţvi neđra, međ dökka bletti, jarđrar blađa fíntenntir til sagtenntir. Axlablöđ velţroskuđ og yfirleitt tennt. Reklar 1.5-4 x 1-1,5 sm, hanga eftir greinum endilöngu á stuttum fínhćrđum stilk. Blómgast í maí. Lík/Líkar: Hún líkist nokkuđ íslenzka gulvíđinum, en blöđin eru ekki eins gljáandi á efra borđi og ótennt. Á viđjunni er tiltölulega lítill munur efra og neđra borđs laufblađanna. Vaxtarlagiđ er einnig ólíkt gulvíđinum, viđjan vex venjulega beint upp, há, grönn og einstofna ađ mestu, en gulvíđirinn myndar breiđa, margstofna runna.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   LA, 9, HKr
     
Reynsla   Listed as Salix borealis (Fr.) Nasarow in Vascular Plants of Russia and Adjacent Countries as of 26.10.96.
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ víđa á láglendi um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Evrópa - Rússlands.
     
Viđja
Viđja
Viđja
Viđja
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is