Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Betula pendula 'Dalecarlica'
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   pendula
     
H÷fundur   Roth.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form   'Dalecarlica'
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
     
Ătt   BjarkarŠtt (Betulaceae)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   TrÚ
     
Kj÷rlendi   Sˇl
     
Blˇmlitur   GrŠnleitur til kakˇbr˙nn
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   8-11 m
     
Vaxtarhra­i   Me­al
     
 
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Vaxtarlag   Mj÷g glŠsilegt, hßvaxi­ og grannt trÚ, mjˇ-přramÝdalaga til egglaga Ý vextinum, 11 m hßtt og 6 m breitt, greinaendar hangandi. B÷rkur fallegur, pappÝrshvÝtur, flagnar af me­ aldrinum, ver­ur grˇflega sprunginn me­ grß-svarta flekki ß bolnum. A­algreinarnar eru upprÚttar frß bolnum og fÝnger­ir ytri greinaendar ver­a meira ßberandi hangandi eftir ■vÝ sem trÚ­ eldist.
     
Lřsing   Laufin dj˙pskert, ßberandi fja­urlÝk. Laufi­ milligrŠnt a­ sumrinu, smj÷rgult a­ haustinu. LÝtil blˇmin eru Ý reklum. Karl og kvenblˇm eru a­skilin en ß s÷mu pl÷ntunni (einkynja blˇm). Litlar, vŠngja­ar hnotirnar eru Ý hangandi blˇmskipuninni/reklunum, sem falla af a­ haustinu. Ůetta yrki fannst fyrst Ý SvÝ■jˇ­ 1767. Ef ■a­ ■arf a­ snyrta trÚ­ Štti a­ gera ■a­ sÝ­sumars e­a snemma hausts. Ůar sem snyrting sÝ­la vetrar e­a snemma vors getur valdi­ ■vÝ a­ trÚnu 'blŠ­ir' of miki­.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jar­vegur   Jafnrakur, frjˇr jar­vegur. Getur a­lagst breytilegu sřrustigi.
     
Sj˙kdˇmar  
     
Harka   2
     
Heimildir   = 1, http://www.flemings.com.au
     
Fj÷lgun   Fj÷lga­ me­ ßgrŠ­slu ß stofn af ilmbj÷rk.
     
Notkun/nytjar   ═ ■yrpingar, sem stakstŠ­ trÚ, Ý bl÷ndu­ be­. Dalabj÷rkin er nˇgu smßvaxin til a­ henta Ý litla gar­a, ßn ■ess a­ vera of yfir■yrmandi. En h˙n er lÝka gˇ­ ß stŠrri svŠ­i ■ar sem h˙n er grˇ­ursett ein sÚr e­a Ý ■yrpingar.
     
Reynsla   ═ Lystigar­inum er til ein planta undir ■essu nafni kom sem planta frß grˇ­rarst÷­inni Kjarna 1993 og var grˇ­ursett Ý be­ 1994, kelur lÝti­ eitt. ŮrÝfst vel ß allra bestu st÷­um Ý sˇl og gˇ­u skjˇli.
     
Yrki og undirteg.  
     
┌tbrei­sla  
     
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Dalabj÷rk (v÷rtubirki)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is