Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Saxifraga aizoides
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   aizoides
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 403 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gullsteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga atrorubens Bertol.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á melum, á áreyrum, í skriđum og klettabeltum.
     
Blómlitur   Gulur - međ rauđum dröfnum
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.05-0.15 m
     
 
Gullsteinbrjótur
Vaxtarlag   Jarđlćgir stönglar eru međ blómfáum, uppsveigđum greinum, ógreindir upp ađ blómskipan, 5-15 sm á hćđ. Mynda oft ţétta brúska. Blöđin ţéttust á blađsprotunum og neđst á stönglum.
     
Lýsing   Blöđin ljósgrćn, ţykk og safamikil, stakstćđ á stönglum, heilrend, striklaga eđa lensulaga, broddydd, hárlaus eđa međ grófum en strjálum randhárum, 8-18 mm á lengd og 1,5-3 mm á breidd. Nćrri broddinum er lítil gróp fyrir útrennslisvatn. Blómin eru fimmdeild, stilklöng, nokkur saman í skúfum á greinaendum, hvert blóm 10-15 mm í ţvermál. Krónublöđin fremur mjó, ljósgul eđa heiđgul međ litlum, rauđum dröfnum. Bikarblöđin breiđoddbaugótt, upprétt og styttri en krónublöđin. Frćflar 10, frćvan klofin í tvennt ađ ofan. Bikarflipar langegglaga. Hýđiđ álíka langt og bikarfliparnir. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa á Austurlandi (frá Skeiđará norđur ađ Langanesströndum) en afar sjaldséđ eđa ófundin í öđrum landshlutum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Evrópa, Grćnland, Mexíkó, Svalbarđi, Jan Mayen, Ukraina og N Ameríka.
     
Gullsteinbrjótur
Gullsteinbrjótur
Gullsteinbrjótur
Gullsteinbrjótur
Gullsteinbrjótur
Gullsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is