Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Saxifraga cernua
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   cernua
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 403 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Laukasteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga bulbifera auct. ross., non L.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í rökum giljum og klettum, og lausum jarđvegi einkum til fjalla.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ  
     
 
Laukasteinbrjótur
Vaxtarlag   Jurt, 8-20 sm á hćđ. Stönglar lítt greindir, grannir, gisblöđóttir, oft meira eđa minna hćrđir, oftast međ ađeins einu endastćđu blómi.
     
Lýsing   Grunnblöđin eru stilkuđ, nýrlaga og 5-7 sepótt. Efstu stöngulblöđin ţrísepótt eđa heil. Dökkrauđir litlir laukknappar í öxlum sumra stöngulblađanna en hvítleitir, ţykkblöđóttir, aflangir laukknappar viđ grunn. Blómin hvít, 10-18 mm í ţvermál. Krónublöđin 3-4 sinnum lengri en bikarblöđin. Frćflar 10, frćvan klofin í toppinn međ tveim stílum. Blómgast í júní-júlí. Blóm myndast ekki alltaf og ekki er vitađ til ţess, ađ plantan hafi ţroskađ frć. Hún fjölgar sér ţví eingöngu međ laukknöppum. LÍK/LÍKAR: Mosasteinbrjótur & lćkjasteinbrjótur. Blómin líkjast mosasteinbrjót, en blöđin lćkjasteinbrjót. Laukasteinbrjótur auđţekktur á rauđum laukknöppum í blađöxlunum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa til fjalla í flestum landshlutum og til fjalla, ţó sjaldgćfari á Vestur- og Suđurlandi en annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, teygir sig suđur í Alpafjöll, Noreg, Síberíu og Alaska.
     
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Laukasteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is