Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Saxifraga nivalis
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   nivalis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 401 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Snćsteinbrjótur
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Klettar, hraun og gljúfur á láglendi. Algeng á melum til fjalla.
     
Blómlitur   Hvítur - grćnhvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.05-0.18 m
     
 
Snćsteinbrjótur
Vaxtarlag   Uppréttir eđa skástćđir blađlausir eđa blađfáir stönglar oft rauđleitir og mjúkhćrđir, hćđ 5-18 sm. Blöđin flest í stofnhvirfingu viđ grunn.
     
Lýsing   Blöđin ţykk, blágrćn á efra borđi en oft rauđblárri á neđra borđi, vćngstilkuđ, 1-2 sm á breidd, nćr kringlótt og međ mörgum grófum, snubbóttum tönnum og randhćrđ einkum neđan til. Blómin fimmdeild, hvít, stundum grćnleit eđa bleikleit, allmörg saman í kollóttum skúfum efst á stönglinum, hvert blóm um 5-6 mm í ţvermál. Bikarinn klofinn niđur undir miđju, grćnn eđa rauđur. Frćflar 10, frćvan klofin í toppinn, međ tvo stíla. Hýđiđ lengra en bikarinn, djúpklofiđ. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Dvergsteinbrjótur (Saxifraga tenuis) líkist snćsteinbrjót, en er miklu smćrri, oftast 2-5 sm. Stofnblöđin stuttstilkuđ eđa stilklaus, 5-7 mm á breidd. Frćnin meira niđurbeygđ; ađeins hátt til fjalla. Náskyldar tegundir sem ekki verđa alltaf örugglega ađgreindar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur, einkum til fjalla. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Skandinavía, Fćreyjar, Frakkland, Grćnland, Írland, Mexíkó, Rússland, Svalbarđi, Jan Mayen, Stóra Bretland, N Ameríka.
     
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Snćsteinbrjótur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is