Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Saxifraga oppositifolia
Ćttkvísl   Saxifraga
     
Nafn   oppositifolia
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 402 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vetrarblóm (Lambarjómi)
     
Ćtt   Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt)
     
Samheiti   Saxifraga caerulea Pers.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á melum, rindum og í klettum.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár - lýsist međ aldri
     
Blómgunartími   Apríl-maí
     
Hćđ   0.05-0.20 m
     
 
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vaxtarlag   Myndar ţéttar breiđur. Stönglar jarđlćgir, hálftrénađir, međ stuttum, uppsveigđum blómstönglum, oft 5-20 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin eru gisstćđ á jarđlćga stönglinum en mjög ţéttstćđ á blómstönglum og sitja í fjórum krossgagnstćđum röđum, svo ađ stönglar sýnast ferstrendir. Blöđin eru međ hvítri kalkholu í oddinn. Laufblöđin randhćrđ, ţykk, sígrćn, öfugegglaga, frambreiđ, íhvolf og mjög smá eđa ađeins 3-4 mm. Blómin sitja á greinaendum, rósrauđfjólublá í fyrstu en lýsast viđ ţroska, 10-15 mm í ţvermál, fimmdeild. Krónan rauđ- rauđfjólublá, lausblađa. Bikarblöđin randhćrđ, snubbótt, 4-5 mm á lengd. Frćflar 10. Bleik frćva, međ tveim stílum, tvíklofin ofan til. Blómgast fyrst allra íslenskra plantna eđa um miđjan apríl - maí. Blómgunartíminn er dálítiđ breytilegur eftir tíđarfari og hćđ yfir sjávarmáli. LÍK/LÍKAR: Lambagras. Vetrarblóm auđţekkt frá ţví á krossgagnstćđum blöđum og klofinni frćvu.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Af ţví ađ plantan blómgast snemma, oft innan um fannir og skafla, er hún nefnd vetrarblóm eđa snjóblómstur. Nöfnin lambablóm og lambarjómi benda til ţess ađ lömb sćki í hana. Sagt er, ađ te af urtinni eyđi ţvagstemmu, leiđi tíđir kvenna og brjóti steina í nýrum. Ćttkvíslarnafniđ Saxifraga er dregiđ af saxum = steinn og frangere = brjóta, og er ýmist skýrt ţannig, ađ plantan vaxi í grýttum jarđvegi, kljúfi steina eđa lćkni steinsóttir. Einnig nefnd vetrarsteinbrjótur." (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.:
     
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Vetrarblóm (Lambarjómi)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is