Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.
|
Ćttkvísl |
|
Saxifraga |
|
|
|
Nafn |
|
oppositifolia |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 402 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Vetrarblóm (Lambarjómi) |
|
|
|
Ćtt |
|
Saxifragaceae (Steinbrjótsćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Saxifraga caerulea Pers. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex á melum, rindum og í klettum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauđfjólublár - lýsist međ aldri |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Apríl-maí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.05-0.20 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Myndar ţéttar breiđur. Stönglar jarđlćgir, hálftrénađir, međ stuttum, uppsveigđum blómstönglum, oft 5-20 sm á lengd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin eru gisstćđ á jarđlćga stönglinum en mjög ţéttstćđ á blómstönglum og sitja í fjórum krossgagnstćđum röđum, svo ađ stönglar sýnast ferstrendir. Blöđin eru međ hvítri kalkholu í oddinn. Laufblöđin randhćrđ, ţykk, sígrćn, öfugegglaga, frambreiđ, íhvolf og mjög smá eđa ađeins 3-4 mm.
Blómin sitja á greinaendum, rósrauđfjólublá í fyrstu en lýsast viđ ţroska, 10-15 mm í ţvermál, fimmdeild. Krónan rauđ- rauđfjólublá, lausblađa. Bikarblöđin randhćrđ, snubbótt, 4-5 mm á lengd. Frćflar 10. Bleik frćva, međ tveim stílum, tvíklofin ofan til. Blómgast fyrst allra íslenskra plantna eđa um miđjan apríl - maí. Blómgunartíminn er dálítiđ breytilegur eftir tíđarfari og hćđ yfir sjávarmáli.
LÍK/LÍKAR: Lambagras. Vetrarblóm auđţekkt frá ţví á krossgagnstćđum blöđum og klofinni frćvu. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
"Af ţví ađ plantan blómgast snemma, oft innan um fannir og skafla, er hún nefnd vetrarblóm eđa snjóblómstur. Nöfnin lambablóm og lambarjómi benda til ţess ađ lömb sćki í hana. Sagt er, ađ te af urtinni eyđi ţvagstemmu, leiđi tíđir kvenna og brjóti steina í nýrum. Ćttkvíslarnafniđ Saxifraga er dregiđ af saxum = steinn og frangere = brjóta, og er ýmist skýrt ţannig, ađ plantan vaxi í grýttum jarđvegi, kljúfi steina eđa lćkni steinsóttir. Einnig nefnd vetrarsteinbrjótur." (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algengt um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: |
|
|
|
|
|