Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Selaginella selaginoides
Ćttkvísl   Selaginella
     
Nafn   selaginoides
     
Höfundur   (L.) P. Beauv. ex Schrank & Mart., Hort. Monac.: 3. 1829.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mosajafni
     
Ćtt   Selaginellaceae (Mosajafnaćtt)
     
Samheiti   Lycopodium selaginoides L. Selaginella albarracinensis Pau Selaginella spinosa PB. Selaginella spinulosa A. Braun in Döll, Rhein. Fl.: 38. 1843.
     
Lífsform   Fjölćr gróplanta
     
Kjörlendi   Vex margs konar ţurrlendi, til dćmis í graslendi og mólendi. Mjög algengur um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   0.03-0.08
     
 
Mosajafni
Vaxtarlag   Smávaxin gulgrćn, mosalík jurt međ marggreinda, fíngerđa, ţéttblöđótta, dökkgrćna stöngla og gróblöđunum í stuttu axi á stöngulendum, 3-8 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin 2-3 mm á lengd, 1 mm á breidd, oddmjóum, ţorntenntum blöđum og mislöngum greinum mjókka jafnt út í hvassan odd, međ hárkenndar tennur á jöđnam. Gróbćru stönglarnir lengstir međ stökum, kylfulaga öxum í endann, uppréttir, međ ađlćgum blöđum neđst en útréttum gróblöđum efst sem hafa gróhirslur í blađöxlunum. Neđri gróhirslurnar eru međ fjórum stórgróum, hvert um 0,5 mm í ţvermál. Í efri gróhislum eru fjölmörg gul smágró. LÍK/LÍKAR: Engar. Minnir í fljótu bragđi á mosa en er auđţekktur á gróhirslunum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Fćreyjar, Grćnland, Evrópa, Mexíkó, Rússland, Úkraína, N Ameríka.
     
Mosajafni
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is