Halldór Kiljan Laxness , Bráðum kemur betri tíð.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Silene dioeca
Ættkvísl   Silene
     
Nafn   dioeca
     
Höfundur   (L.) Clairv., Man. Herbor. Suisse: 146. 1811.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dagstjarna
     
Ætt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaætt)
     
Samheiti   Lychnis dioica L. Lychnis diurna Sibth. Lychnis rubra Patze & al. Lychnis sylvestris Schkuhr Melandrium dioicum (L.) Cosson & Germ. Melandrium diurnum Fries Melandrium rubrum Garcke Melandrium sylvestre (Schkuhr) Röhling
     
Lífsform   Fjölær, skammær
     
Kjörlendi   Frjór, meðalrakur jarðvegur.
     
Blómlitur   Rauðblár
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hæð   0.30-0.90 m
     
 
Dagstjarna
Vaxtarlag   Fjölær jurt með uppréttum, greinóttum, hærðum stönglum, 30-90 sm á hæð.
     
Lýsing   Blöðin 3-10 sm á lengd, hærð, öfugegglaga til lensulaga. Sérbýli. Blómin í allstórum skúfum, rauðblá. Bikarpípan 10-15 mm á lengd. Hýðið egglaga með aftursveigðum tönnum. Blómin ilma. Blómgast í júní-ágúst. Sáir sér mikið og því ekki mjög æskileg garðplanta. 2n=24.
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Ílendur slæðingur úr görðum, hér og hvar í byggð. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Marakkó, Evrópa og mjög víða ílend í öðrum löndum og flokkuð sem illgresi.
     
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is