Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Silene dioeca
Ćttkvísl   Silene
     
Nafn   dioeca
     
Höfundur   (L.) Clairv., Man. Herbor. Suisse: 146. 1811.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dagstjarna
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti   Lychnis dioica L. Lychnis diurna Sibth. Lychnis rubra Patze & al. Lychnis sylvestris Schkuhr Melandrium dioicum (L.) Cosson & Germ. Melandrium diurnum Fries Melandrium rubrum Garcke Melandrium sylvestre (Schkuhr) Röhling
     
Lífsform   Fjölćr, skammćr
     
Kjörlendi   Frjór, međalrakur jarđvegur.
     
Blómlitur   Rauđblár
     
Blómgunartími   Júní-ágúst
     
Hćđ   0.30-0.90 m
     
 
Dagstjarna
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ uppréttum, greinóttum, hćrđum stönglum, 30-90 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin 3-10 sm á lengd, hćrđ, öfugegglaga til lensulaga. Sérbýli. Blómin í allstórum skúfum, rauđblá. Bikarpípan 10-15 mm á lengd. Hýđiđ egglaga međ aftursveigđum tönnum. Blómin ilma. Blómgast í júní-ágúst. Sáir sér mikiđ og ţví ekki mjög ćskileg garđplanta. 2n=24.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr.
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Ílendur slćđingur úr görđum, hér og hvar í byggđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Marakkó, Evrópa og mjög víđa ílend í öđrum löndum og flokkuđ sem illgresi.
     
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Dagstjarna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is