Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ćttkvísl |
|
Sparganium |
|
|
|
Nafn |
|
angustifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
Michx., Fl. Bor.-Amer. 2 : 189 (1803) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Trjónubrúsi |
|
|
|
Ćtt |
|
Sparganiaceae (Brúsakollsćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Sparganium affine W.Schnizl.
Sparganium acaule (Beeby) Rydb.
Sparganium emersum Rehmann
Sparganium multipedunculatum (Morong) Rydb.
Sparganium natans L.
Sparganium natans var. angustifolium (Michx.) Pursh |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr vatnaplanta |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í tjörnum, vötnum, skurđum og litlum stöđuvötnum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.30-0.75 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölćr jurt međ skriđulum jarđstöngli og tvíhliđstćđum blöđum, sem oft eru fljótandi, stönglar grannir og linir, 30-75 sm á lengd. |
|
|
|
Lýsing |
|
Bćđi blöđin og stođblöđin eru löng og mjó og fljóta ofan á vatninu. Blöđin eru flöt, bandlaga, 6-50 sm á lengd, ţau neđri lengri og 2-5 mm á breidd, ţau efri styttri, 6-10 mm á breidd viđ blađfótinn.
Blómin einkynja, í hnöttóttum kollum ofan til á stönglum sem oft rísa örlítiđ upp frá yfirborđinu, karlblóm í ţeim efstu, en kvenblóm í 2-3 ţeim neđri, neđstu kollarnir oft á löngum stilk. Karlkollarnir einn til ţrír, ţétt saman, frjóţrćđir um 5 mm á lengd en frjóhnappar ađeins um 1 mm í ţvermál. Frćflar ţrír í hverju karlblómi og ein frćva í hverju kvenblómi. Fullţroska kvenkollar verđa um 1-1,5 sm í ţvermál. Blómhlífarblöđin brúnleit, himnukennd og lítt áberandi. Karlkollarnir oftast visnir og fallnir vđ aldinţroska. Ald¬iniđ egglaga, langgárótt, mógrćnt eđa dökkbrúnt, međ mitti, 3-5 mm á lengd međ alllangri trjónu. Blómgast í júlí.
LÍK/LÍKAR: Tjarna- og mógrafabrúsi. Mógrafabrúsinn hefur minni kolla en trjónubrúsinn og styttri, trjónulaus aldin. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Fremur sjaldgćfur en fundinn á víđ og dreif um landiđ, einna algengust á Norđaustur- og Austurlandi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Evrópa, Fćreyjar, Grćnland, Mexíkó, Rússland, N Ameríka. |
|
|
|
|
|