Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Stellaria humifusa
Ćttkvísl   Stellaria
     
Nafn   humifusa
     
Höfundur   Rottb., Kongel. Danske Vidensk. Selsk. Skr., Naturvidensk. Math. Afd. 10 : 447, pl. 4, fig. 14 (1770)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lágarfi
     
Ćtt   Caryophyllaceae (Hjartagrasaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á snögggrónum sjávarflćđum og í mýrlendi nálćgt sjó.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.03-0.10 m
     
 
Lágarfi
Vaxtarlag   Náskyldur og mjög líkur stjörnuarfa, 3-10 sm á hćđ. Stönglar nokkuđ ţéttblöđóttir, hárlausir, meira og minna skástćđir.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, oddbaugótt, hárlaus og óstilkuđ. Blómin fimmdeild, hvít, 8-12 mm í ţvermál. Krónublöđin svo djúpt klofin ađ ţau virđast 10. Bikarblöđin snubbótt eđa mjög sljóydd, 3-5 mm, oft íhvolf. Frćflar 10, frćvan međ ţrem stílum. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Líkist stjörnuarfa, en er lágvaxnari og skriđulli, međ ţéttstćđari, ţykkari blöđ, hlutfallslega stćrri blóm og snubbótt bikarblöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa međ ströndum fram um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Finnland, Noregur, Grćnland, Indland, Japan, Mexíkó, Rússland, Svalbarđi og Jan Mayen, N Ameríka.
     
Lágarfi
Lágarfi
Lágarfi
Lágarfi
Lágarfi
Lágarfi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is