Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
|
Ćttkvísl |
|
Trifolium |
|
|
|
Nafn |
|
pratense |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 768 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Rauđsmári |
|
|
|
Ćtt |
|
Fabaceae (Ertublómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Trifolium borysthenicum Gruner
Trifolium bracteatum Schousboe
Trifolium ucrainicum L. |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Óx í fyrstu sem slćđingur en telst nú ílend tegund. Vex í röskuđu landi t.d. međfram vegum og í graslendi og túnum. Fremur sjaldgćf en er í smćrri og stćrri blettum allvíđa um landiđ. Stćrstu breiđurnar sennilega međfram vegum í vestanverđri Eyjafjarđarsveit. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Ljósrauđur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst |
|
|
|
Hćđ |
|
0.20-0.40 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar uppréttir eđa skástćđir, dálítiđ sveigđir, öll jurtin er meira eđa minna hćrđ, 20-40 sm á hćđ. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin ţrífingruđ, flest stofnstćđ, stakstćđ og mjúkhćrđ. Smáblöđin heilrend, öfugegglaga eđa sporbaugótt međ ljósum bletti í miđju, 2-3,5 sm á lengd. Axlablöđin ljósgrćn, slíđruđ og langydd.
Blómin mörg saman, einsamhverf í stórum hnöttóttum kolli sem er 2,5-3 sm í ţvermál. Krónan ljósrauđ, 12-16 mm á lengd. Bikarinn 7-8 mm, ađhćrđur, samvaxinn í pípu neđan til, klofinn til miđs í 5 örmjóa flipa. Frćflar 10 og ein frćva. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=14.
LÍK/LÍKAR: Túnsmári. Rauđsmárinn auđţekktur á blómlit sem og á hćringu bikarsins, en bikarblöđin eru nćr hárlaus á hvítsmára og túnsmára. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
"Grautur af blómum og blöđum var hafđur til ţess ađ lćkna sár og verki í ţörmum. Sjá ađ öđru leyti not af hvítsmára (Trifolium repens)." (Ág.H.) |
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Innflutt tegund sem er löngu orđin ílend á mörgum stöđum, einkum norđanlands.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, M, S og V Asía, N Afríka og ílend í N Ameríku og fleiri löndum. |
|
|
|
|
|