Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Thymus praecox ssp. arcticus
ĂttkvÝsl   Thymus
     
Nafn   praecox
     
H÷fundur   Opiz.
     
Ssp./var   ssp. arcticus
     
H÷fundur undirteg.   (E. Durand) Jalas
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Blˇ­berg
     
Ătt   Lamiaceae (VarablˇmaŠtt)
     
Samheiti   Thymus drucei Ronniger Thymus serpyllum subsp. britannicus (Ronniger) P. Fourn.
     
LÝfsform   Dvergrunni, sÝgrŠnn, fj÷lŠr
     
Kj÷rlendi   Vex ■ar sem sˇlar nřtur, ß ■urrum melum, hlÝ­um og klettaskorum, ß s÷ndum og Ý ■urru mˇlendi.
     
Blˇmlitur   Fjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.10-0.30 m
     
 
Blˇ­berg
Vaxtarlag   LÝtill, sÝgrŠnn, fÝnger­ur smßrunni me­ litlum bl÷­um. Sprotar jar­lŠgir, rˇtskeyttir me­ upprÚttar e­a uppsveig­ar hli­argreinar, 2-5 sm ß hŠ­ og 10-30 sm ß lengd. St÷nglar ferstrendir, hŠr­ir ß tveim hli­um, stundum alhŠr­ir. Sterkan ilm leggur af pl÷ntunni, mest ßberandi rÚtt fyrir blˇmgun.
     
Lřsing   Laufbl÷­in lÝtil, gagnstŠ­, spa­alaga e­a ÷fugegglaga, 3-5 mm a­ lengd me­ grˇfum randhßrum ne­an til. Blˇmin oftast rˇsrau­ e­a blßrau­ en stundum skjˇta hvÝtingjar upp kollinum. Blˇmin all■Útt saman ß st÷ngulendum Ý ÷xlum efstu bla­anna. Krˇnan 5-deild, sambla­a, varaskipt. Krˇnufliparnir ßvalir, og mynda tveir efri v÷rina, en ■rÝr ■ß ne­ri. Bikarinn varaskiptur, sambla­a, lo­inn, me­ oddmjˇum flipum og vÝsa ■rÝr upp og tveir ni­ur. Bikarinn me­ hßrkransi, sem lokar opinu eins og bˇmullarhno­ri a­ lokinni blˇmgun. FrŠflar fjˇrir, tveir langir og tveir stuttir. Ein tvÝbla­a frŠva me­ einum stÝl. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. 2n = 54. L═K/L═KAR: Engar.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Sey­i e­a te at blˇ­bergi, sem er so­i­ drykklanga stund Ý vatni, ■ykir hressandi bŠ­i til lÝkama og sßlar. ┴ stundum eru h÷f­ me­ bl÷­ vallhumals, ljˇnslappa og rj˙pnalauf. Ekki er rß­ a­ drekka nema einn kaffibolla af ■vÝ Ý einu tvisvar ß dag. Sumir telja a­ br˙ka megi blˇ­bergste vi­ timburm÷nnum, en a­rir vi­ tÝ­ateppu, ■vagstemmu, flogaveiki, kvefi, har­lÝfi, hjartveiki og svefnleysi. VÝ­a er blˇ­berg haft inni til ■ess a­ bŠta lykt Ý h˙sum og ß stundum er ■a­ lagt Ý fatakistur". (┴g.H.) Bj÷rn Halldˇrsson, prestur Ý Sau­lauksdal sem var frumkv÷­ull Ý gar­rŠkt og jar­yrkju ß ═slandi, segir um blˇ­bergi­: "Ůessi urt hefur ßgŠtan kraft til a­ styrkja sinar. Hverslags vÝn, sem ß ■essari urt hefur sta­i­ nokkra stund og sÝ­an drukki­, lŠknar sinadrßtt, ■a­ sama lŠknar kvef, hreinsar og styrkir h÷fu­, ■ynnir blˇ­, lŠknar upp ■embing ■eirra manna, sem eti­ hafa miki­ af h÷r­um mati. Ůa­ vermir kaldan maga og styrkir hann. D˙kur Ý ■essu vÝn vŠttur og vi­ lag­ur h÷fu­ manns, bŠtir ÷ngvit og svima, h÷fu­verk og hettusˇtt". "Sey­i af ■essari urt, sem te drukki­, er gott vi­ hˇsta, lŠknar ÷lsřki ■eirra manna, a­ morgni drukki­, sem ofdrukki­ h÷f­u vÝn a­ kv÷ldi. SÚ ■essari urt strß­ ß gˇlf, e­a reykt me­ henni Ý h˙sum, ellegar h˙n seydd Ý vatni og sama vatni dreift um h˙si­, flřja ■a­an flŠr".
     
     
┌tbrei­sla   Algengt um land allt. HŠst hefur ■a­ fundist Ý 1070 m hŠ­ ß Kirkjufjalli vi­ H÷rgßrdal. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Meira og minna um allt nor­urhvel og su­ur til KÝna og Indlands.
     
Blˇ­berg
Blˇ­berg
Blˇ­berg
Blˇ­berg
Blˇ­berg
Blˇ­berg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is