Málsháttur Lengi býr að fyrstu gerð.
|
Ættkvísl |
|
Trichophorum |
|
|
|
Nafn |
|
cespitosum |
|
|
|
Höfundur |
|
(Linnaeus) Schur, Verh. Mitth. Siebenbürg. Vereins Naturwiss. Hermannstadt. 4: 78. 1853. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Mýrafinnungur |
|
|
|
Ætt |
|
Cyperaceae (Stararætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Scirpus cespitosus L., Sp. Pl. 48. 1753.; Baeothryon cespitosum (L.) A.Dietr., Sp. Pl. 2: 89. 1832.; Kreczetoviczia cespitosa (L.) Tzvelev, Bot. Zhurn. 84, 7: 12. 1999; Baeothryon caespitosum (L.) Dietr.; Scirpus caespitosus L.; Trichophorum austriacum Pall.; Scirpus caespitosus L. subsp. austriacus (Pallas) Asch. & Graebn.; Scirpus caespitosus var. callosus Bigel.; |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær grasleit jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í votlendi, aðallega í mýrum, einkum í útsveitum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní |
|
|
|
Hæð |
|
0.05 - 0.20 (-0.35) m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar gáróttir, bognir og vaxa margir saman í þéttum toppum, hver með 4-6 mm löngum, grænum blaðbroddi neðan til og nokkur slíður, 8-20 sm á hæð og stundum hærri. |
|
|
|
Lýsing |
|
Öxin ljósmóleit, 4-5 mm, fáblóma. Axhlífarnar lítið styttri en axið, með breiðum himnufaldi neðan til og snubbóttum, stundum grænleitum broddi efst. Þrír fræflar, frævan með þrem frænum. Blómburstir eru lengri en hnotin. Blómgast í maí-júní.
2n = 104.
LÍK/LÍKAR: Engar; þekkist frá fitjaskúfi á minni og ljósari öxum, og á hinum örstutta blaðbroddi stöngulslíðranna.
Mikill ruglingur hefur verið á nöfnum innan ættkvíslarinnar. Hefur verið nefndur ýmsum nöfnum, svo sem mýrasef, mosaskúfgras og mýranál. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357993; http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/cytrca.htm |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Algengur um land allt nema á miðhálendinu.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Meira og minna um allt norðurhvel suður til Kína og Indlands. |
|
|
|
|
|