Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Trichophorum cespitosum
ĂttkvÝsl   Trichophorum
     
Nafn   cespitosum
     
H÷fundur   (Linnaeus) Schur, Verh. Mitth. SiebenbŘrg. Vereins Naturwiss. Hermannstadt. 4: 78. 1853.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Mřrafinnungur
     
Ătt   Cyperaceae (StararŠtt)
     
Samheiti   Scirpus cespitosus L., Sp. Pl. 48. 1753.; Baeothryon cespitosum (L.) A.Dietr., Sp. Pl. 2: 89. 1832.; Kreczetoviczia cespitosa (L.) Tzvelev, Bot. Zhurn. 84, 7: 12. 1999; Baeothryon caespitosum (L.) Dietr.; Scirpus caespitosus L.; Trichophorum austriacum Pall.; Scirpus caespitosus L. subsp. austriacus (Pallas) Asch. & Graebn.; Scirpus caespitosus var. callosus Bigel.;
     
LÝfsform   Fj÷lŠr grasleit jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý votlendi, a­allega Ý mřrum, einkum Ý ˙tsveitum.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-j˙nÝ
     
HŠ­   0.05 - 0.20 (-0.35) m
     
 
Mřrafinnungur
Vaxtarlag   St÷nglar gßrˇttir, bognir og vaxa margir saman Ý ■Úttum toppum, hver me­ 4-6 mm l÷ngum, grŠnum bla­broddi ne­an til og nokkur slÝ­ur, 8-20 sm ß hŠ­ og stundum hŠrri.
     
Lřsing   Íxin ljˇsmˇleit, 4-5 mm, fßblˇma. AxhlÝfarnar lÝti­ styttri en axi­, me­ brei­um himnufaldi ne­an til og snubbˇttum, stundum grŠnleitum broddi efst. ŮrÝr frŠflar, frŠvan me­ ■rem frŠnum. Blˇmburstir eru lengri en hnotin. Blˇmgast Ý maÝ-j˙nÝ. 2n = 104. L═K/L═KAR: Engar; ■ekkist frß fitjask˙fi ß minni og ljˇsari ÷xum, og ß hinum ÷rstutta bla­broddi st÷ngulslÝ­ranna. Mikill ruglingur hefur veri­ ß n÷fnum innan ŠttkvÝslarinnar. Hefur veri­ nefndur řmsum n÷fnum, svo sem mřrasef, mosask˙fgras og mřranßl.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357993; http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/cytrca.htm
     
Reynsla  
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um land allt nema ß mi­hßlendinu. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Meira og minna um allt nor­urhvel su­ur til KÝna og Indlands.
     
Mřrafinnungur
Mřrafinnungur
Mřrafinnungur
Mřrafinnungur
Mřrafinnungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is