Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Trisetum triflorum
Ćttkvísl   Trisetum
     
Nafn   triflorum
     
Höfundur   (Bigel.) Löve & Löve
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Móalógresi
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í holtum og móum, sérstaklega á láglendi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Móalógresi
Vaxtarlag   Myndar litlar, lausţýfđar ţúfur, jurtin öll lođin. Stráin oftast tvö saman međ mörgum blađsprotum viđ stofninn, grófgerđ uppsveigđ neđantil, en upprétt og beinvaxin, 10-40 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin oftast bláleit. Punturinn aflangur allţéttur og líkist axpunti, međ lengri greinum neđantil, oftast 4-8 sm langur, ljósgrćnleitur, móbrúnn eđa silfurgrár ađ lit. Smáöxin ţríblóma, sjaldan tvíblóma, 5-8 mm löng, axagnirnar snođnar, hćrđar eđa međ snörpum taugum, týtan bein eđa örlítiđ bogin. Frjóhnapparnir 0,8-1,1 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. 2n = 42. Líkist nokkuđ fjallalógresi, en er heldur stćrra og grófgerđara, punturinn móleitur eđa grábrúnn, en ekki međ ţeim dökkfjólubláa keim sem einkennir venjulegt lógresi.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um landiđ nema hátt til fjalla og á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel
     
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Móalógresi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is