Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Vaccinium myrtillus
Ćttkvísl   Vaccinium
     
Nafn   myrtillus
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl.: 349. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ađalbláberjalyng
     
Ćtt   Ericaceae (Lyngćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Dvergrunni, lauffellandi
     
Kjörlendi   Vex í snjódćldum, mólendi og kjarri í snjóţyngri sveitum landsins og er ţar nokkuđ algengt. Finnst yfirleitt ekki á láglendi í snjóléttari byggđarlögum.
     
Blómlitur   Grćnhvítur m. rauđu ívafi
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10-0.20 m
     
 
Ađalbláberjalyng
Vaxtarlag   Lauffellandi smárunni sem er yfirleitt 10-20 (-30) sm á hćđ. Stönglar jarđlćgir en uppsveigđir til enda, hvassstrendir, blöđóttir og ljósgrćnir.
     
Lýsing   Blöđin stakstćđ, egglaga, fínsagtennt, ljósgrćn báđum megin, ţunn og himnukennd. 10-20 mm á lengd, og 7-12 mm á breidd og mjókka oftast fram í v-laga odd. Blómin fimmdeild, yfirleitt neđarlega á árssprotum, einstćđ eđa 2 saman, 6-8 mm í ţvermál. Krónan grćnhvítleit, oftast rauđmenguđ og međ 5 afturbeygđum, grćnleitum tönnum. Krónuopiđ ţröngt en belgvítt. Bikarinn fjólublár, skífulaga og flipalaus. Frćflar 10 međ appelsínugulum frjóhnöppum. Ein frćva međ einum stíl. Aldin frćmargt, safamikiđ ber um 1 sm í ţvermál, ýmist dökkblá eđa nćr svört en stundum ljósari og bládöggvuđ af ţunnu vaxlagi sem auđveldlega má strjúka af. Berin ćt, alltaf međ rauđu aldinkjöti, súrsćt og bragđgóđ, ýmist borđuđ fersk eđa notuđu í sultu, hlaup eđa saft. Blómgast í júní. 2n=24. LÍK/LÍKAR: Bláberjalyng. Ađalbláberjalyngiđ auđţekkt á grćnum, hvassstrendum greinum, tenntum blöđum og á lögun blómanna og rauđu aldinkjöti.
     
Jarđvegur   Međalrakur, súr jarđvegur hentar vel til rćktunar.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt á Vesturlandi, Norđurlandi og Austurlandi frá Ölfusá/Hvítá norđur um og suđur í Suđursveit. Sjaldgćft á hálendinu og á Suđurlandi, vantar ađ jafnađi ţar sem snjólétt er á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka, Evrópa, Grćnland o.v.
     
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Ađalbláberjalyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is