Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Valeriana officinalis
ĂttkvÝsl   Valeriana
     
Nafn   officinalis
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 31 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Gar­abr˙­a
     
Ătt   Valerianaceae (Gar­abr˙­Štt)
     
Samheiti   Valeriana baltica Pleijel Valeriana exaltata J.C.Mikan in Pohl, Tent. Fl. Bohem. 1 : 41 (1809) Valeriana palustris Kreyer Valeriana officinalis subsp. baltica (Pleijel) A Valeriana officinalis subsp. exaltata (J.C.Mikan) Soˇ Valeriana pleijelii Kreyer Valeriana turuchanica Kreyer
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý blˇmlendi, kjarrlendi og bollum. Fremur sjaldgŠf villt, en finnst ß nokkrum st÷­um um sunnanvert landi­, sjaldgŠf annars sta­ar. Var og er miki­ rŠktu­ Ý g÷r­um og hefur slŠ­st ■a­an.
     
Blˇmlitur   Ljˇsrau­ur-holdlit
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.30-0.80 m
     
 
Gar­abr˙­a
Vaxtarlag   Allstˇrvaxin jurt sem vex upp af stuttum, oft renglˇttum jar­st÷ngli. UpprÚttir stinnir, gßrˇttir, yfirleitt ˇgreindir blˇmst÷nglar, 30-80 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in allstˇr, stakfj÷­ru­. Ble­lar 6-9 hvoru megin, lensulaga e­a egglensulaga, tenntir og smßhŠr­ir. Ne­stu bl÷­in stˇr og stilkl÷ng en ■au efri alveg stilklaus og fara minnkandi eftir ■vÝ sem ofar dregur ß st÷ngulinn. Blˇmin fimmdeild, m÷rg saman Ý sveip ß enda st÷ngla, ljˇsrau­, holdlit e­a nŠrri hvÝt. Krˇnan trektlaga, sambla­a, me­ ßv÷lum flipum og fremur grunnum sker­ingum. Bikarbl÷­in odddregin, 2-3 mm ß lengd, hŠr­, himnurend, rau­r÷ndˇtt og oft tennt. ŮrÝr frŠflar og ein frŠva me­ einum stÝl og ■rÝskiptu frŠni Ý hverju blˇmi. Hnetan nŠrri egglaga, hŠr­ e­a hßrlaus. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. L═K/L═KAR: Hagabr˙­a (Valeriana sambucifolia) er nßskyld gar­abr˙­u en smŠrri og laufbl÷­in me­ fŠrri bla­p÷rum. T÷luver­ur ßgreiningur eru um a­greiningu ■essara tegunda.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Ůessi kunna lŠkningaplanta mun lÝti­ sem ekkert hafa veri­ notu­ hÚrlendis, vegna ■ess hve sjaldgŠf h˙n er nema ß takm÷rku­u svŠ­i. H˙n er ■vagaukandi, einkum ef vÝn er drukki­ me­ henni og gˇ­ vi­ verk Ý sÝ­u. Rˇtin var br˙ku­ til a­ verjast farsˇttum. Menn tˇku ettir ■vÝ a­ sjß÷ldur katta stŠkku­u miki­, ■egar ■eir ■efu­u af rˇtinni, og ■vÝ var h˙n talin gˇ­ vi­ augnsj˙kdˇmum (augnarˇt). Ůar sem lyktin hefur Šsandi ßhrif ß ketti (kattarjurt), er ■a­ g÷mul hjßtr˙, a­ h˙n ÷rvi lÝka ßstir karla og kvenna. Plantan er rŠktu­ vÝ­a Ý Evrˇpu og ˙r henni unni­ rˇandi lyf." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Fremur sjaldgŠf villt, en finnst ß nokkrum st÷­um um sunnanvert landi­, sjaldgŠf annars sta­ar. Var og er miki­ rŠktu­ Ý g÷r­um og hefur slŠ­st ■a­an og or­in Ýlend. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evˇpa, Azerbaijan, Kanada, Japan, MexÝkˇ, MoldavÝa, Mongˇlia, Nřja Sjßland, R˙ssland, N AmerÝka.
     
Gar­abr˙­a
Gar­abr˙­a
Gar­abr˙­a
Gar­abr˙­a
Gar­abr˙­a
Gar­abr˙­a
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is