Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Veronica chamaedrys
Ćttkvísl   Veronica
     
Nafn   chamaedrys
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 13 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Völudepla
     
Ćtt   Scrophulariaceae (Grímublómaćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt (eiginlega sígrćn)
     
Kjörlendi   Innfluttur slćđingur, helst í grennd viđ byggđ.
     
Blómlitur   Blár međ dekkri ćđum
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.10-0.50 m
     
 
Völudepla
Vaxtarlag   Stönglar hćrđir, uppréttir, međ stilklausum, gróftenntum, gagnstćđum blöđum, 10-50 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, egglaga, gróftennt, hćrđ, 1,5-3 sm á lengd, stilklaus eđa međ örstuttum stilk. Blómin blá međ dökkum ćđum, u.ţ.b. 1 sm í ţm. á 3-8 mm löngum, grönnum leggjum, allmörg saman í fremur gisnum klösum sem sitja í blađöxlunum. Bikarblöđin grćn, oddbaugótt eđa lensulaga, 3-4 mm á lengd, hćrđ, oddmjó. Frćflar tveir. Ein lođin frćva međ einum stíl. Hýđiđ styttra en bikarinn. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=32. LÍK/LÍKAR: Blómin líkjast steindeplu en auđgreind frá henni ţar sem blöđin eru bćđi stćrri og mun gróftenntari.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf villt. Talin ađflutt međ norskum hvalveiđimönnum, einnig rćktuđ til skrauts og hefur ílenst á nokkrum stöđum t.d. í Önundarfirđi og Norđfirđi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Andorra, Evrópa, Bali, Mexíkó, Nýja Sjáland, Madeira, Rússland, N Ameríka.
     
Völudepla
Völudepla
Völudepla
Völudepla
Völudepla
Völudepla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is