Málsháttur Mjór er mikils vísir.
|
Ættkvísl |
|
Veronica |
|
|
|
Nafn |
|
chamaedrys |
|
|
|
Höfundur |
|
Linnaeus, Sp. Pl. : 13 (1753) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Völudepla |
|
|
|
Ætt |
|
Scrophulariaceae (Grímublómaætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt (eiginlega sígræn) |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Innfluttur slæðingur, helst í grennd við byggð. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Blár með dekkri æðum |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júlí-ágúst |
|
|
|
Hæð |
|
0.10-0.50 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar hærðir, uppréttir, með stilklausum, gróftenntum, gagnstæðum blöðum, 10-50 sm á hæð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöðin gagnstæð, egglaga, gróftennt, hærð, 1,5-3 sm á lengd, stilklaus eða með örstuttum stilk.
Blómin blá með dökkum æðum, u.þ.b. 1 sm í þm. á 3-8 mm löngum, grönnum leggjum, allmörg saman í fremur gisnum klösum sem sitja í blaðöxlunum. Bikarblöðin græn, oddbaugótt eða lensulaga, 3-4 mm á lengd, hærð, oddmjó. Fræflar tveir. Ein loðin fræva með einum stíl. Hýðið styttra en bikarinn. Blómgast í júlí-ágúst. 2n=32.
LÍK/LÍKAR: Blómin líkjast steindeplu en auðgreind frá henni þar sem blöðin eru bæði stærri og mun gróftenntari. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
2,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Mjög sjaldgæf villt. Talin aðflutt með norskum hvalveiðimönnum, einnig ræktuð til skrauts og hefur ílenst á nokkrum stöðum t.d. í Önundarfirði og Norðfirði.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, Andorra, Evrópa, Bali, Mexíkó, Nýja Sjáland, Madeira, Rússland, N Ameríka. |
|
|
|
|
|