ŮurÝ­ur Gu­mundsdˇttir - RŠtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Vicia cracca
ĂttkvÝsl   Vicia
     
Nafn   cracca
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 735 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Umfe­mingur
     
Ătt   Fabaceae (ErtublˇmaŠtt)
     
Samheiti   Vicia heteropus Freyn Vicia lilacina B.Fedtsch. Vicia macrophylla (Maxim.) B.Fedtsch.
     
LÝfsform   Fj÷lŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex Ý sendnum nŠringarrÝkum jar­vegi, grasbrekkum, blˇmlendi og ß ■urrum flŠ­iengjum. Er vÝ­a ß lßglendi en finnst ekki ß hßlendinu.
     
Blˇmlitur   Fjˇlublßr
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-ßg˙st
     
HŠ­   0.10-0.50 m
     
 
Umfe­mingur
Vaxtarlag   Dj˙pstŠ­ar rŠtur og jar­st÷nglar. St÷nglar grannir, strendir, greinˇttir me­ stuttum, a­lŠgum hßrum, 10-50 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   ┴tta til tÝu samstŠ­ur af mjˇum, grßgrŠnum smßbla­ap÷rum ßn greinilegrar mi­taugar ß efra bor­i. Smßbl÷­in langoddbaugˇtt, broddydd og hŠr­. Endasmßbl÷­in ummyndu­ Ý granna vaf■rŠ­i sem festa pl÷ntuna rŠkilega vi­ strß og greinar nŠstu plantna. Blˇmin fjˇlublß, krˇnan um 15 mm l÷ng, 20-40 blˇm Ý hverjum klasa. Klasar stilklangir, einhli­a. Bikarinn hŠr­ur, um 4 mm ß lengd, me­ 5 oddmjˇum sepum. FrŠflar 10, ■ar af 9 samgrˇnir Ý pÝpu ne­an til, en einn laus. Ein frŠva. Belgurinn 2-3 mm brei­ur me­ 7-8 frŠjum. Blˇmgast Ý j˙lÝ-ßg˙st. LÝk/lÝkar: GiljaflŠkja. Umfe­mingurinn er mun algengari og ■ekkist ß stilklengri, blˇmfleiri kl÷sum ßsamt fleiri og mjˇrri smßbl÷­um
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Plantan flŠkist saman vi­ nŠstu pl÷ntur og eru flest n÷fn hennar af ■vÝ dregin: FlŠkja, krˇkagras, samflÚttingur og umfe­mingsgras. Munargras, sŠlugras og gˇ­agras kunna a­ vera lÝkingan÷fn eins og norska nafni­ kjŠrlighets gras, sem er komi­ af ■vÝ, hvernig pl÷nturnar flŠkjast saman." (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   VÝ­a um land ß lßglendi, algengastur ß Su­vesturlandi, Nor­urlandi og Austurlandi. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Temp. AsÝa, Evrˇpa og vÝ­a Ýlend Ý ÷­rum l÷ndum.
     
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Umfe­mingur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is