Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Viola palustris
Ćttkvísl   Viola
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 934 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýrfjóla
     
Ćtt   Violaceae (Fjólućtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í snöggu deiglendi, votlendi, valllendi og rökum giljabollum. Algeng um allt land.
     
Blómlitur   Ljósfjólublár međ dekkri ćđum
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.03-0.10 m
     
 
Mýrfjóla
Vaxtarlag   Jurtin er 3-10 sm á hćđ. Blóm- og blađleggir vaxa upp af láréttum, greindum jarđstönglum.
     
Lýsing   Blöđin eru íhvolf, grunnbogtennt eđa sagtennt, nýrlaga og hárlaus á löngum, vćngjalausum eđa mjóvćngjuđum stilk. Blómin ljósfjólublá, oft međ áberandi dökkum ćđum, einsamhverf, drúpandi, á löngum, uppréttum leggjum og heldur minni en á týsfjólu. Sporinn samlitur krónunni. Bikarblöđin snubbótt, nćr sporbaugótt međ ljósum himnufaldi. Ein frćva og fimm, rauđbrúnir frćflar. Aldiniđ er ţrístrent hýđi sem klofnar í ţrennt viđ ţroskun. Á blómstilkum eru tvö örsmá forblöđ um eđa rétt fyrir neđan miđju. Blómgast í maí-júní. 2n=48. LÍK/LÍKAR: Birkifjóla & Týsfjóla. Mýrfjólan auđgreind frá henni á stađsetningu forblađanna um miđbik blómleggsins ţví ađ blađkan er alveg nýrlaga og hárlaus. Týsfjóla auđţekkt á stćrri blómum og ólíkri blađlögun.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng í votlendi um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Kanada, Grćnland, Mexíkó, Marakkó, N Ameríka.
     
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Mýrfjóla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is