Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Zannichellia palustris
Ćttkvísl   Zannichellia
     
Nafn   palustris
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. 1: 969 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hnotsörvi
     
Ćtt   Zannichelliaceae (Hnotsörvisćtt)
     
Samheiti   Zannichellia dentata Willd. Zannichellia macrostemon Gay ex Willk. Zannichellia major (Hartman) Boenn. ex Reichenb. Zannichellia pedicellata (Wahlenb. & Rosén) Fries Zannichellia pedunculata Reichenb. Zannichellia peltata Bertol. Zannichellia polycarpa Nolte ex Reichenb. Zannichellia repens Boenn.
     
Lífsform   Fjölćr vatnajurt
     
Kjörlendi   Vex í ósöltu eđa hálfsöltu vatni í grunnum síkjum eđa vatnsrásum á láglendi ţar sem flóđs og fjöru gćtir.
     
Blómlitur   óásjáleg blóm
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.15-0.30 m
     
 
Vaxtarlag   Fjölćr, fíngerđ, einkímblađa vatnajurt međ marggreindum stönglum og ţráđlaga blöđum, 15-30 sm á hćđ/lengd.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ eđa kransstćđ, oftast ţrjú í kransi, 1,5-4 sm á lengd, ţráđmjó (0,3 mm). Hvert blađ međ himnukenndu, gagnsćju slíđri, sem blađiđ vex út frá. Blómin í blađöxlunum, einkynja en í sambýli. Karlblómin hafa einn frćvil, en kvenblómin 3-5 frćvur. Aldin samaldin međ tveim til sex bjúglaga hnotum, sem eru meira en helmingi lengri en stíllinn, 2-3 mm á lengd, međ smátrjónu í endann. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Ţráđnykra & smánykra. Hnotsörviđ ţekkist best á hinum bjúglaga aldinum í blađöxlunum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf en finnst á strjálingi hér og hvar um landiđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Ástralía, N og S Ameríka, Kína, Egyptarland, Japan, Nýja Sjáland, Rússland, Taivan o.v.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is