Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Lewisia cotyledon 'Little Plum'
Ættkvísl   Lewisia
     
Nafn   cotyledon
     
Höfundur   (S. Watson) Robinson
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form   'Little Plum'
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Stjörnublaðka
     
Ætt   Grýtuætt (Portulacaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Sígræn, fjölær jurt.
     
Kjörlendi   Sól eða hálfskuggi.
     
Blómlitur   Plómulitur, purpurableikur.
     
Blómgunartími   Maí-júlí.
     
Hæð   - 30 sm
     
Vaxtarhraði   Meðalvaxtarhraði.
     
 
Stjörnublaðka
Vaxtarlag   Þéttvaxin planta, 15-30 sm há og breið.
     
Lýsing   Fjölæringur með plómu- til purpurableik blóm, sem minna á baldursbrá, blómin á þéttum stönglum og með þykk, sígræn lauf. Glæsileg blóm.
     
Heimkynni   Yrki.
     
Jarðvegur   Léttur, sendinn, meðalframræstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   6
     
Heimildir   1, http://www.monrovia.com
     
Fjölgun   Skiptið hnausnum annað eða þriðja hvert ár snemma vors.
     
Notkun/nytjar   Steinhæðaplanta. Gróðursetjið í steinhæðir, í jaðra og kanta. Þrífst vel í meðal framræstum jarðvegi. Þarf léttan, framræstan jarðveg móti sól. Þegar plantan hefur komið sér fyrir í jarðveginum þarf hún vökvun aðeins af og til. Verjið gegn of miklu vatni að vetrinum. Gott er að setja möl kringum rótarhálsinn til að halda vatninu frá og koma í veg fyrir að rótarhálsinn rotni og plantan deyi.
     
Reynsla   Þrífst vel í Lystigarðinum, ber falleg blóm.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiðsla  
     
Stjörnublaðka
Stjörnublaðka
Stjörnublaðka
Stjörnublaðka
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is